Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 49
Frakkland.
FRJETTIK.
49
lega ef þa8 verSur upp á sem marga grunar. a8 Rússar róa undir
bæSi í Aþenuborg og í Serbíu. þaö sjest þá fyrst, bversu sam-
huga J>eir eru vesturþjóSunum um þetta mál, ef aS þvi kemur, aS
þær verBa aB skerast í leikinn þar eystra meS vopnum til þess
aS forSa ríki Soldáns. — Keisarinn minnist þess, aS Ítalía sje nú
alfrjálst ríki og septemberheitin sje nú efnd af hvorutveggja hálfu.
Hann lofar stjórn Ítalíukonnngs fyrir einurS í málinu og segist
vona aS fleiri gæti svo til, aS páfinn haldi ríki sínu (veraldarvald-
inu). þaS er þó eptir aS vita, hvort allt gengur svo, sem keisar-
inn kveSst kjósa um þetta mál, því litlar sögur hafa gengiS af
því, aS Rómabúar hafi sætt sig viS stjórn páfans, eSa hann hafi
breytt svo ráSi sínu eSa snúizt til samþykkis viS Ítalíukonung,
aS nokkru muni frá því er áSur hefir veriS. Sumir hafa kallaS
þaS miSlungi heillegt, aS keisarinn hefir leyft mönnum sínum aS
ganga á mála hjá Rómabyskupi, enda mun honum þaS sjálfum
til lítillar vinsældar, aS hafa varSliS um sig frá útlöndum. Fyrir
ítali má kalla aS máliS sje komiS í sem bezta horf, því þeir
geta nú beSiS í þolinmæSi meSan þeir sjást á, páfinn og þegnar
hans.~J Úr öSru máli hefir keisarinn leyst til fulls og alls, og þaS
er MexíkómáliS. Mörgum þykir leiSangursförin til Mexíkó hafa
orSiS til minni sæmdar, en til var hugaS, en hvaS er um aS tala,
þar sem keisaranum þykir mega una viS svo búiS. Keisarinn
segir, aS árangurinn af lengri málarekstri þar vestra samsvari
ekki kostnaSinum ,\ og þaS mun rjett, en þaS liefir veriS
sagt fyrir löngu af mótmælendum stjórnarinnar á þinginu. Hann
fer næstum drjúglega orSum um þaS, aS Bandarikin hafi þó sjeS
til lykta, aS þaS var áhætturáS aS brjóta bág viS Frakka um
þetta mál, og þau hafi heldur kosiS aS leita samkomulags. En
þaS vita þó allir, aS ekkert hefir staSiS svo ríki Maximilians
keisara fyrir þrifum sem þaS málafylgi, er Juarez hefir haft frá
Bandaríkjunum. Stjórnin í Washington hefir aldri kennzt viS
keisaradæmiS, en haldiS sendiboSa hjá „forseta þjóSríkisins“, sem
hún hefir nefnt Juarez til þessa, og sent til hans erindreka eSa
tekiS móti þeim er hann sendi. Hún hefir sent Napóleoni keisara
mörg skeyti til áminningar um, hvernig hún liti á stjórnarástandiS
í Mexíkó, og um kenningu Monroes forseta, eSur um þaS, hvaS
i