Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 106
106
FRJETTIK.
ÞýzkaUnd.
sumu li8i sínu norður eptir Slesíu aS járnbrautum unz fundum
bæri saman. Annaðbvort bcfir bann eigi búizt vi8 svo miklu
skjótræíi af bálfu Prússa, sem raun gaf um, e8a honum hefir
sjálfum veri8 fleira a8 vanbúna8i, en flesta gruna8i. Sumir segja
hann bafi vilja8 bí8a þess, a8 nokku3 sveig3ist á Prússa fyrir
vestan vi8 framsóknir bandaliSsins. Prússar fóru hjer a8 sem
vestra, a8 þeir bi8u cinkis fundar, gáfu fjandmönnum sínum sem
minnst tóm til vi8búna3ar e8ur ráSagerBa, en hjeldu til móts vi3
þá bra3fara og örugglega. þeir sóttu su8ur í þreniur deildum.
Vestast fór sá liershöfSingi þeirra, er Herwarth von Bittenfeld er
nefndur, inn í Saxland, (vi8 Strehla nokku8 fyrir austan Leipzig);
en hcr Saxakonungs haf8i sig þegar á burt su8ur til forvar3ali3s
Austurríkismanna vi8 landamærin. Konungur stökk og úr landi
fyrir ófri3inum, en hafSi láti3 flytja svo miki8 sem yfir var3 kom-
izt af fjemætum hlutum út úr landinu, einkum frá liöfu8borginni
Dresden, og til Austurríkis. Prússar settu li8 til gæzlu í borgum,
skipu3u þar til bæjarstjórnar sem þurfa þótti, tóku undir sig alla
stjórn landsins og ger8u sig í öllu beimakomna, sem þeir höf8u
gert í Kjörhessen og Hannover. Járnbrautum og brúm yfir Elfi
böf8u Saxar spillt, en Prússar bættu þa3 allt aptur vonum bráSar.
Deild Herwarths kölluSu þeir Elfarherinn, en þa3 var ekki nema
lítill partur meginhersins. Austar fóru Prússar su3ur á járnbrautum,
su3ur a8 Slesíu, og deildu aBalhernum í tvær höfuSfylkingar jafn-
skiptar. Fyrir hinni vestari var FriSrik Karl (er vann Dybböl
og Als frá Dönum), en hinni krónprinzinn, og hjelt hann hi8
eystra su3ur eptir Slesíu. Fri&rik Karl flutti sitt li& me3 austur-
ja8ri Saxlands su8ur a8 Zittau og þa8an til Reichenberg, borgar
í Böhmcn ofanvcr8ri. Hjer kom til móts vi8 hann Herwarth me3
sínar sveitir frá Saxlandi og tók stöSvar nokkru vestar. þar
stó3u fyrir þeim broddfylkingar Austurríkismanna (60 þúsundir),
en fyrir þeim Clam Gallas, og skyldu verja Prússum leiSir su8ur,
me3an enar vinstri armfylkingar meginhcrsins rjeSist móti krón-
prinzinum, er sótti a8 austan um lei8arsund Risafjalla frá Slesíu,
og reyndi a8 keyra sveitir hans aptur. Sein nærri má geta, stó3
Austurríkismönnura þa8 á mestu, a3 geta beitt svo fylkingum
sínum á aSrahvora hönd, a3 herstraumar Prússa næ8i eigi a8