Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 148
148
FRJETTIK.
Danmörk.
óbreytt í landsþingsdeildinni meS 30 atkvæíum gegn 20. Rjett
á eptir (23. júlí) byrjuðu umræSurnar í hinni deildinni, og hafSi
Tscherning þar einkanlega forustu fyrir mótmælenda flokki. A8
vísu var þeim þess lítil von, aS fá frumvarpinu hnekkt, en Tscher-
ning fór svo gífuriega í máliS, aS hann spillti fyrir sjer öllum
árangri. Hann hjelt hjer fram sem þráast því, er hann svo opt
á undan hafSi þreytt til ónýtis, aS „ríkisráSiS" hefSi í ólögum
fjallaS um rikislögin frá 1849, þann rjett bæri aS eins undir
„ríkisdaginn“, undir þaS þing og konunginn bæri breytingar lag-
anna, enga fleiri, og svo frv. Hall, Bille og fleiri hröktu fyrir
honum rökin og færSu mart fram um ósamkvæmni bæSi hans og
annara hans málsinna. Hjer gekk frumvarpiS fram meS 55 at-
kvæSum móti 44 (27. júlí), en hinn næsta dag var þingi slitiS,
og tjáSi konungur þingmönnum góSar þakkir fyrir, aS þeir hefSi
komiS lyktum á þetta nauSsynjamál ríkisins. Sama dag voru en
nýju lög helguS meS undirskript konungs og ráSherranna, en
þeirri yfirlýsing eSur boSan hnýtt viS þau, aS takmörkunargreinir
ríkislaganna frá 29. ágúst 1855 og samríkislögin frá 18. nóv.
1863 væri numin úr gildi..
Til eus nýja þings, eSur „ríkisdagsins“ eptir nýja stíl, var
.kosiS í októbermánuSi (þann 11. til „fólksþings“ deildarinnar, og
til hinnar þann 18.), og komust nú fram til beggja deilda fleiri
af jarSeigendum (aS samtöldum stóreignabúendum og minni
búgarSamönnum), en aS undan förnu, eSur til „fólksþingsins11 48
(5 stórbúendur, 4 af meSalbændum og 39 hinna minni landyrkju-
manna) og auk þeirra 3 iSnaSarmenn af landsbyggSinni og einn
gestgjafi (Kromund). ÁSur hefir tala þeirra sjaldan fariS yfir 30.
I landsþingisdeildinni sitja 37 jarSeignamanna, en meSal þeirra 15
af enum minni jarSeigendum eSur búgarSamönnum (Gaardmœnd).
Í fólksdeildinni telja menn svo, aS vart meiri en þriSji partur
fulltrúanna hati notiS náms viS háskólann eSa aSra skóla í æSri
röS. „Bændavinir“ stýra mestum afla í þeirri deild, og í fjár-
hagslaga umræSunum hafa þeir haft flest fram er þeir vildu, þó
þeir opt hafi slakaS til í síSari umræSum, um þaS er þeir höfSu
strykaS út áSur úr frumvarpinu.
Konungur helgaSi þing 12. nóv. og minntist í ræSu sinni