Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 118
118
FRJETTIR.
Þýzkaland.
— Af griðakjörum Hannovers, Nassaus, Kjörhessens og Frakka-
furSu er sagt í inngangi rits vors, og þaS getur veriS aS þau
lönd þykist J)ó betur komin sí8ar, en hin, er a8 nafninu halda
höfSingjum sínum og ríkisforræÖi. MeS Prússum og Bayverjum
gerSist friSarsamningur í Berlínarhorg 22. ágúst; skyldi Bayverja-
konungur láta Prússa fá smáhjeruS tvö Gersfeld og Orb fyrir
sunnan Kjörhessen (meS 33 Jdús. íbúa) og Gaulsdorf í Thyringen,
en borga striSskostnaS me8 30 milljónum gyllina; m. fl. Áður
var friSur saminn me8 Wurtemherg og Baden (13. og 17. ágúst);
skyldi hiö fyrra ríki greiSa 8 milljónir og hi8 síSara 6 í strí8s-
kostnaS. Öll jpessi ríki bjetu a8 af nema flutningstolla á Rín og
MainJ Stórhertoginn af Hessen-Darmstadt var8 a8 skilja sig Vi8 nokkur
landshjeru8in hin nyrSstu fyrir nor8an Mainfljóti8, baSvista bæinn
Homburg og sumt fleira, en Prússakonungur fjekk honum á móti
nokkur ítakshjeruS, er lágu til Kjörhessen fyrir sunnan fljótiS.
Enn fremur skyldu hin löndin hertogans fyrir nor8an fljóti8 ganga
í samhand norSurríkjanna. Me8 fleiru er til var skili8 skyldu
þrjár milljónir gyllina borgaSar í strí8skostna8. Reuss Greiz skyldi
gjalda 100,000 dali, og Sachsen-Meiningen láta lítinn landgeira
hverfa til Prússlands, en hvorttveggja ganga í nor8ursambandi8.
Lengst stó8 á samningunum me8 Saxakonungi, en þeir ur8u (21.
október), a8 Saxar skyldu gjalda 10 milljónir dala í strí8skostna8,
konungur þeirra ganga í tölu sambandshöf8ingja, en láta til Prússa-
konungs koma yfirumsjón utanríkismála og hermála. Enn fremur
skyldu Prússar eiga rá8 á járnvegum og allri skipan um sam-
göngur, póstmál og tollmál. Königssteinskastali skyldi i valdi
Prússa, en þeir skyldu og halda setuliS (ásamt Saxakonungi) í
Dresden og fleiri borgum, en yfirforinginn vera sá, er
Prússakonungur setti. þá var og til skili8, a8 herskipun öll
skyldi hjer, sem í ö8rum sambandsríkjum fara a8 fyrirmælum
Prússakonungs. — f>eir höf8ingjar, er sviptir voru völdum og
ríkjum, fengu a8 halda munum sínum og gózum me8 því skilyr8i,
a8 J>eir leysti þegna sína úr öllum ei8aböndum. Hannoverskon-
ungur streittist lengst á móti, en ljet undan um sí8ir.
Prússar höf3u kostaS miklu til, en jpeir tóku líka drjúgt í
a8ra hönd er loki8 var. Ríki8 var a8 landeign auki8 um 1306