Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 92
92
FRJETTIB.
Holland.
konung Hollendinga. Framfaramenn (Thorbecke og v. d. Putte)
kjósa nokkuð frekar í þessu máli, og vilja gera fulla eining eSa
samsteypu úr þessum löndum og höfuSlandinu. Prússar hafa farið
varlega í máliS, Jpví hinir hafa iátiS þá skilja, aS fleiri myndi
vilja hlutast til af grönnunum (Frakkar), ef stöSu Luxemborgar
yríii breytt frá því er komiö væri. Um Limburg hafa Prússar
talaS minna, og haida menn þar mæli enginn á móti, J)ó t>a8 land
renni saman vi8 Holland. í eitt vilja Prússar halda, og J>a0 er í
liSseturjett til og rá8 á Luxemborgarkastala, og sanna heimildir
sínar me8 samningsskrá frá 1816. þó samband Jýzku ríkjanna
væri eigi J>á komið á laggirnar, bera Hollendingar J>a8 fyrir sig,
er flestum mun l>ykja rökhæft mál, aS J>a8 hafi veriS ákvebiS í
öndver8u, a8 sambandib skjddi fá kastalann, og bandaþingib hefbi
líka 1820, er allt var búiS, tekiS vi8 honum. Enn fremur minna
t>eir Prússa á, aS jbeir hafi sjálfir fyrirfariS sambandinu gamla
og öllum rjetti þess, þeir megi jþví ekki beimta, að hann verbi
neinum lengur a8 byrSarauka. þeir kjósa Prússa burt úr kastal-
anum, en segjast eigi vilja gera þaS mál ab ófribarefni; þó verbi
Prússar ab láta hib norblæga ríkjasamband afsala sjer allar kröfur
til sambandsskyldu Luxemborgar. Vjer ætlum ab mikib sje
hæft í því, sem kvisab er, ab Frakkakeisari hafi farib þess á
leit vib Hollendinga ab fá Luxemborg fyrir peningagjald, en hitt
mun sannfrjett, ab hann hefir lagt Hollendingum ráb og lofab
þeim málafylgi, ef Prússar fara óþyrmilega í málib. Hitt er
annab mál, ab Hollendingar, ef eigi væri annars kostur, myndi
heldur vilja ab Luxemborg yrbi skjólstæbingsland Frakka, en
sambandsland þjóbverja, því þá fengi þeir þann garb hlabib
milli sín og Prússa, er þeim yrbi örbugra yfir ab hlaupa.
Svissland.
Meb Svisslendingum hefir verib tíbindalítib árib sem leib.
Brábhótamönnum og „IIelvetiu“-fjelögum tókst ekki ab safna nógu
mörgum atkvæbum til ab hafa þingslit fram (sbr. Skírni í fyrra
blss. 82—83). Deildirnar ræddu svo mál sín í makindum og ró,