Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 170

Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 170
170 FRJETTIR. Ainer/ka. heimi. Af þvi má marka anSmegin Bandaríkjanna, aS þau borga ab jafnaíi meira en 13 milljónir dollara á mánuSi af ríkissknld- unum, og í nóvember var bói8 aS hleypa þeim niSur um 150 millj. 808,074 dollara. Menn hafa boriÖ saman skuldagreiÖslu Ameríkumanna og Englendinga, og fundiö þann mun á, aÖ þar sem Englendingar hafa í 46 ár eigi borgaö meira af skuldum sínum en 210 milljónir dala (danskra), höfÖu hinir í október- mánuÖi borgað 350 milljónir á 14 mánuðum, en höföu þó fyrirliggjandi í fjehirzlu ríkisins 243 milljónir dala. Skuldir Banda- rikjanna voru eptir striðið komnar upp í 2,705 millj. 646,000 dollara, en verði borgað að jöfnu hófi framvegis sem ena síðustu mánuði ársins, verða þær kvittaðar ti) fulls á 8—10 árum. Skattar og álögur eru líka þúngar sem stendur, og verið getur, að stjórniu vilji heldur draga úr þeim en borga svo mikið á hverju ári. I Bandaríkjunum eru menn, er hafa árstekjur í millj- óna tali, en sumir þeirra veita líka fje svo milljónum dollara skiptir til opinberra þarfa eða fyrirtækja. Maður í Newyork, er Alexander Stewart heitir', hefir veitt milljón dollara til íbúðar- húsa handa verkmannafólki, og aðra sá, er Peabody heitir. Peabody befir búið nokkurn tíma í Lundúnaborg og gaf þar fátæku fólki til styrktar stórmikið fje (að oss minnir 1 millj. dollara), en auk þessara stórgjafa hefir hann og veitt I milljón til samkomuhúss í Baltimore, til fyrirlestra og bókalesturs með miklu bókasafni (15,000 bindum), 150 þús. dollara til nýs kennaraembættis við Harvardsháskóla í Massachusetts í ameríkanskri fornmenjafræði og þjóðafræði, og til menjasafns er þar til heyrir, og enn 50 þús. til kennaraembættis í náttúrusögu við Yaleháskóla í Connecticut. þetta er fátt eina til dæmis upp á stórgjafir einstakra manna til almeunra nauðsynja, en öll framlög af hálfu rikisins (ríkjauna) eru engu iniður stórkostleg. Til alþýðuskóla er af opinberu fje í Bandaríkjunum lögð meiri peningaupphæð, en sú er goldin er til *) Hann er kauprnaður og er talinn ríkastur allra manna í Newyork. Honum berast inn á einu ári 7—8 milljónir danskra dala, eða rúm- lega það cr samsvarar þriðjungi allra rikistekja I Danmörk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.