Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 139

Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 139
Tyrkjaveldi. FRJETTIB. 139 540 manna, og voru af þeim vopnfærir eigi fleiri en 200. i>eir vörSust hjer í tvo daga fyrir miklu sóknarliSi af Tyrkjum (12 þús.). Loks fengu Tyrkir brotiS múrinn umhverfis klausturgarSinn og ruddust inn, en munkur einn, er hafSi lengi örfaS hina meS hreystilegum fortöium, er inni voru, rjeS þeim nú til aS kveykja í púSurbirgSunum og hleypa kiaustrinu í iopt upp, og hafa svo nokkuS afráS af Tyrkjum fyrir líf sitt. J>etta var gert, og áttu 3000 Tyrkir aS hafa fengiS J>ar bana meS öllum binna er fyrir voru — utan fáeinum kvenna og barna, er skotiS varS undan áSur. í lok nóvembermánaSar jþóttust Tyrkir hafa brotiS niSur uppreistina til fulls og alls, og lítiS heyrSist af viSureign þeirra viS eyjarbúa til fess eptir nýjár. þingnefnd eyjarskeggja hafSi iýst jþví yfir þegar í ágústmánaSi, aS jþeir aldri vildi ganga framar Soldáni á hönd, en eyjan skyldi verSa sambandsland Grikklands, og hafa sjer til höfSingja Georg konung fyrsta. þegar ófriSurinn byrjaSi á nýja leik, og menn sáu, aS eyjarskeggjar stóSu eigi verr búnir til varna og voru eins harSsnúnir á sitt mál sem fyrri, virSist sem sumum stórveldunum hafi fariS aS snúast hugur í jþessu máli, og þaS er nú haft fyrir satt, aS Frakkar hafi ráSiS Soldáni aS láta Krít lausa, og lofa henni aS komast í þaS sam- band, er enir kristnu menn óska. Kússar og Italir (sumir segja og Prússar og Austurríkismenn) eiga aS hafá fyigt j>ví máli, en Soldán á aS hafa kveSiS nei viS, aS því sagt er, eptir ráSi Eng- lendinga. J>aS er enn (i byrjun aprílmán.) ekkert sannfrjett um tillögur stórveldanna um KrítarmáliS, eSur jþaS sem kvisaS hefir veriS um uppástungur , er taki til suSurbjeraSa Tyrklands á meginlandinu, en seinustu fregnir hafa sagt, aS Soldán sje ein- beittur í því, aS kæfa uppreistina á eyjunni og hafi sett Omar Pascha, bezta foringja hers síns, yfir atfaraliSiS. — Margar sögur hafa og borizt af óeirSum og uppreistarráSum á öSrum stöSum í ríki Soldáns, svo sem á Samos, Rhodos, Sýrlandi, og einkum í Albaníu og þessalíu. ‘Líklega hefir hvergi kveSiS svo mikiS aS ófriSnum sem á Krítarey, en sumar fregnir segja, aS Tyrkir eigi jafnan í bardögum og eltingum viS uppreistarsveitir í grenndar- hjeruSum Grikklands. Svo mart sem ráSiS er til lagabóta og skipaS til betri hátta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.