Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 130
130
FEJETTIR.
RJsitand,
Rússland.
Efniságrip: Nokku?) af þjóíilifi Rússa. Atferli þeirra á Litháenslandi og
Póllandi. Kvonfang keisaraefnisins. Samdráttur me?) Rússum
og Ameríkumönnum.
Mönnum reiknast svo, aS Rússaveldi sje sjötti partur alls
lands á hnetti vorum, og Jó er j>aS eigi fyrir stærSina eina, aS
menn mætti kalla þaS „kynjaríkiS.“ Mönnum hafa lengi mátt
detta í hug óskapnaSardýr eSa skrímsli hiiina fyrstu heimsaldra,
er menn renndu huga til ens mikla ríkis, hugSu aS lífi fess °g
framkvæmdum. þaS var, sem því væri hvorttveggja jafneSlilegt,
aS taka anda af loptblæ æ8ra menntunarlífs og draga hann niSri
í fúlu djúpi ómennsku óg siSleysis. Hvorstveggja kennir enn og
mun kenna lengi. Á Rússlandi er allt svipult, eSa sem loptundur,
segir frakkneskur maSur. þar hefir á seinustu árum sjezt til
dökkra skýja, sem fyrri, hrímkaldra skýja harSræSis og grimmdar,
en þar hefir líka boriS á leiptrum af nýju skini — en þaS voru
þó geislabrot af sólu frelsisins, er hún sendir inn um dýflissu-
ljórann, og meb þeim nýtt líf og nýjan il inn í hjarta þjóbar-
innar. Lausn bændanna er sigur ljóss á myrkri, og vonanda er
ab af henni leibi hib sama á Rússlandi sem annarstabar, er stundir
líba fram. En myrkrib er enn mikib, ilurinn lítill, kunnátta og
uppfræbing alþýbunnar er hin lakasta er menn vita dæmi til í
vorri álfu (ab þvi sagt er 2 — 3 læsir — skrifandi? — af hundrabi),
hjátrú í mesta lagi, drykkjuskapur og óhreinlæti fram úr hófi, en
alstabar deyfb og andlegur höfgi í stab þegnlegra tilfinninga ebur
virbingar fyrir mannskap, mannrjettindum eba mannfrelsi, sínu
eigin eba annara. í stuttu máli: alþýbulífinu mibar enn í sömu
stefuu í flestum greinum, sem þá er hún var dregin áfram í
hlekkjum sínum. Engu ab síbur kennir hjer alls, er menn telja
til kosta í öbrum löndum: hjer er aubur og skraut og höfbingja-
dýrb, og ebalmönnum Rússa hefir jafnan verib vib brugbib fyrir
alla ytri menntan og kurteisi. Hjer eru lærbir menn og há-
skólagengnir, sem í öbrum iöndum — en bókmenntir og vísindi
Rússa vautar ab mestu allan þjóblegan blæ, og flestir leggja stund
á háskólanám embættanna vegna, en þegar í þau er komib, er