Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 87

Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 87
Porttfgal. FBJETTIR. 87 vildi me® hraSsendingum rafsegulþráSanna. þó þetta yrSi eigi rá8i8 a8 svo stöddu, er eigi ólíkt, a3 þa8 ver8i bæ8i hjer og i fleirum löndum gert a8 álitamáli seinna meir. Belgia. Apturhaldsmenn e8a kierkaflokkurinn hefir nú or8i8 a& lúta í lægra haldi. þa& mál, er lengi (í tvö ár) hefir valdi8 mestum þingróstum í Belgíu, komst í fyrra vor til lykta, á8ur menn gengu af þingi. Uppástunga Orts, a& auka tölu fuiltrúanna og öldung- anna, gekk loks fram í bá&um deildum (á fulltrúaþinginu me8 59 atkvæ8um gegn 45 og í öldungaráSinu 30 gegn 24). Fólkstalan er nú allt a8 5 miiljónum, en eptir frumvarpinu skyldi einn full- trúi kosinn fyrir hver 40 þúsund og einn öldungur fyrir hver 80. Vi& þetta breyttist svo um, a& tala fulitrúanna jókst um 8 (frá 116 til 124) en hinna um 4 (frá 58 til 62). 12. júní fóru fram nýjar kosningar, og me8 því a& en nýju kjördæmi komu á borg- irnar, þar sem klerkar eiga minni vinsæidura a8 fagna, komust fulltrúar frelsismanna fram í sex þeirra, en þeir unnu tvö atkvæ8i í ö8rum kjördæmum, og af þeirra flokki voru allir enir nýju öld- ungar. Vi8 þetta er framförum iandsins og öllu frelsi komi8 í traustari sta8 en á8ur, og rá8 klerkanna munu vart eiga sigri a& hrósa upp frá þessu, þó þeir enn stýri drjúgum afla á þinginu, og sporni á móti sem þeir geta vi8 komizt. Breyting kosningar- laganna var8 ekki rædd til iykta í þeirri þingsetu, og hefir þa& mál veri8 teki8 upp á enu nýja þingi. Frumvarpi8 fer fram á a& lækka kjöreyri, skilur til a8 kjósendur sje læsir og skrifandi og eigi innan 21 árs, m. fl. þess má geta, a& nefndin í öldunga- rá8inu hefir stungiS upp á, a8 hverjum kjósanda skyidi var8a vi8 10 franka, er a8 forfallaiausu kæmi eigi til kjörþings, en hinsvegar skyldi hver, er ætti hálfa mílu e8a meir a8 sækja á kjörsta&, fá ferBina borga8a og þrjá franka í fæ8ispeninga. Af ö8rum málum, er þingi8 situr yfir, má nefna endurbót hegningarlaganna. Hjer hetir, sem ví8ar, or8i& iangrædt um þá uppástungugrein, a& taka dau8ahegning úr iögum. Dómsmálará&herrann, er Bara heitir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.