Skírnir - 01.01.1867, Side 87
Porttfgal.
FBJETTIR.
87
vildi me® hraSsendingum rafsegulþráSanna. þó þetta yrSi eigi
rá8i8 a8 svo stöddu, er eigi ólíkt, a3 þa8 ver8i bæ8i hjer og i
fleirum löndum gert a8 álitamáli seinna meir.
Belgia.
Apturhaldsmenn e8a kierkaflokkurinn hefir nú or8i8 a& lúta
í lægra haldi. þa& mál, er lengi (í tvö ár) hefir valdi8 mestum
þingróstum í Belgíu, komst í fyrra vor til lykta, á8ur menn gengu
af þingi. Uppástunga Orts, a& auka tölu fuiltrúanna og öldung-
anna, gekk loks fram í bá&um deildum (á fulltrúaþinginu me8 59
atkvæ8um gegn 45 og í öldungaráSinu 30 gegn 24). Fólkstalan
er nú allt a8 5 miiljónum, en eptir frumvarpinu skyldi einn full-
trúi kosinn fyrir hver 40 þúsund og einn öldungur fyrir hver 80.
Vi& þetta breyttist svo um, a& tala fulitrúanna jókst um 8 (frá
116 til 124) en hinna um 4 (frá 58 til 62). 12. júní fóru fram
nýjar kosningar, og me8 því a& en nýju kjördæmi komu á borg-
irnar, þar sem klerkar eiga minni vinsæidura a8 fagna, komust
fulltrúar frelsismanna fram í sex þeirra, en þeir unnu tvö atkvæ8i í
ö8rum kjördæmum, og af þeirra flokki voru allir enir nýju öld-
ungar. Vi8 þetta er framförum iandsins og öllu frelsi komi8 í
traustari sta8 en á8ur, og rá8 klerkanna munu vart eiga sigri a&
hrósa upp frá þessu, þó þeir enn stýri drjúgum afla á þinginu,
og sporni á móti sem þeir geta vi8 komizt. Breyting kosningar-
laganna var8 ekki rædd til iykta í þeirri þingsetu, og hefir þa&
mál veri8 teki8 upp á enu nýja þingi. Frumvarpi8 fer fram á
a& lækka kjöreyri, skilur til a8 kjósendur sje læsir og skrifandi
og eigi innan 21 árs, m. fl. þess má geta, a& nefndin í öldunga-
rá8inu hefir stungiS upp á, a8 hverjum kjósanda skyidi var8a vi8
10 franka, er a8 forfallaiausu kæmi eigi til kjörþings, en hinsvegar
skyldi hver, er ætti hálfa mílu e8a meir a8 sækja á kjörsta&, fá
ferBina borga8a og þrjá franka í fæ8ispeninga. Af ö8rum málum,
er þingi8 situr yfir, má nefna endurbót hegningarlaganna. Hjer
hetir, sem ví8ar, or8i& iangrædt um þá uppástungugrein, a& taka
dau8ahegning úr iögum. Dómsmálará&herrann, er Bara heitir,