Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 67

Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 67
FBJETTIR. 67 þegar Lamarmora sá, a8 fylking Brignones svignaSi (um miSdegi), skundaSi hann sjálfur af vetfanginu eptir aSstoSarliSi til deildar Cucchiaris (annarar deildar), en rje8i konungi til aS hafa sig nær fljótinu e8a jafnvel hörfa yfir J>aS aptur. Ef sú sögn er sönn, hefir herinn veriS án yfirforingja um nokkurn tíma, en aSstoíarliSiS eSa sveitir þeirra Angioletti og Langoni (tveggja deildarforingja í annari stórdeild) kom of seint, sem fyrr er getiS. Daginn á eptir höfSu Italir fariS aptur meS allan herinn yfir MinciofijótiS, og t>ví gátu Austurríkismenn sagt meS sanni, aS þeir heíSi náS fullum sigri á þeim í bardaganum, en hann hafa Jpeir kennt við Custozza. Mart manna hafði falliS af hvorumtveggju, en J>ó meira af Austurríkismönnum. Austurríkismenn höfSu 960 fallna (meðal jþeirra 68 fyrirliSa) en særSa 3,690 (215 fyrirliga), en herteknir voru nokkuS á annaS þúsund. Af Itölum fjellu 720 (69 fyrirliSar) en særöust 3,112 (203 fvrirliSar). í fjandmanna hendur komust alls 4,315 manna (63 fyrirliSar). Stjórn konungs bar sig vel eptir ófarirnar og ba8 fólkiS vera í góSum hug, J>ví brátt myndi leitaÖ nýrra sóknarráSa. í>aS er sem sumurn hafi jþótt betur takast, en þeir hafi gert rá8 fyrir, jþví þegar fregnirnar komu til Flórensborgar gengu hlutabrjef ríkisins upp í verSi. Í>a8 dróst reyndar úr hömlu aS aptur yrSi á leitaS, og Cialdini varS í fyrstu aB hverfa liSi sínu nokkuS aptur frá Pófljótinu. A hvorugum bæröi nú í rúman vikutíma, en þá bárust frjettirnar aS norSan um ósigur Austurríkismanna hjá Königgráz. Af Gari- baldi og Medici er eigi mart aS segja. Garibaldi brauzt upp í fjallsundin til Týrólar og átti í mörgum smábardögum viS varS- flokka Austurríkismanna. f>aS er eitt, er fundiS er Lamarmora til mestu víta, hve tregur bann hafi veriS til framlaga við Garibaldi, aS liS hans fengi vopn og búnaS sem þurfti. MeS f>ví að þetta liS gekk í mestu mannraunir og átti ena erfiöustu framsókn í fjall- lendinu, þar sem vopnaSir menn sátu fyrir á hverjum háisi, var eigi furSa aS margir enna ungu og óreyndu manna gæfist mis- jafnt, ög því varS Garibaldi aS senda marga þeirra heim aptur. Allt fyrir þetta var þaS hjer, aS nokkuS gekk undan sóknar- vopnum Itala. Garibaldi hafSi sig jafnan í mestri hættu, sem hann er vanur, og fjekk sár í einum bardaganum, svo aS hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.