Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 90
90
FKJETTIK.
Holland.
lausir í valdasessinum, ef Jeir yrSi lausir í samheldinu. AS því
hefir komiS. Holland hefir lengi haft nýlendur sínar fyrir fjejpúfu,
en Thorbecke og fleirmn þótti mál komiS og ríkinu sæmra, aS
gera hjer skaplega háttaskipti og fara meS nýlendubúa (hina inn-
bornu) sem Jegna, en eigi þræla ríkisins. í þessu máli varS
ágreiningur meS frelsismönnum, og viS þaS varS Thorbecke aS
gefa upp forsætiS fyrir Franssen van der Putte. þessi maSur
vildi aS vísu bæta hag og rjett enna innbornu á Java, Madura
og Sumatra, aS því snerti vinnuskyldu og fasteignarjdtt, en Thor-
beckc og lians málsinnum þótti lijer of naumt af tekiS, og gerSu
lagafrumvarpiS apturreka meS aSstoS apturhaldsmanna. RáSaneytiS
varS nú aS leggja af sjer völdin, en konnngur vjelf sjer þá aS
hinum flokkinum, er ávallt hefir lialdiS í gegn og kalIaS þaS flest
ófyrirsynju ráS, er þeir Thorhecke hafa fram haldiS. Sá hjet
Myer, er í fyrra vor tók viS forsætisráSum og nýlendumálum, en
hinn van Zuylen, er hlaut forstöSu utanríkismálanna. þessir menn
og ráSanautar þeirra cru aS vísu dugandismenn og aS góSu
kenndir, en van Zuylen er rammprótestantiskur og af þeim flokki
á Hollandi (er víSar kennir), sem úr „konnngi" og „kirkju“ vill
snúa saman cinhverskonar vjebönd allrar ríkisstjórnar. MeS ennm
nýju ráSherrum og þinginu fór allt skaplega í fyrstu, og fulltrú-
arnir guldu samkvæSi til fjárhagslaganna fyrir nýlendurnar. En
rjett á eptir gerSi ráSaneytiS forseta sinn, Myer, aS landstjóra
nýleDdanna í Austurindíum, en þinginu þótti þetta gert í móti
lögum, og gengu 39 atkvæSi meS þeirri yfirlýsingu í gegn 23.
RáSherrarnir viku sínu máli undir konung, og rjeS hann þá af aS
slíta þinginu og boSa nýjar kosningar. ViS þetta fór aS draga saman
meS framfaramönnum, eSur fylgismönnum þeirra Thorbeckes og
v. d. Puttes, en eigi aS síSur fóru þeir nokkuS halloka viS kosn-
ingarnar og misstu eigi fá þingsæti. þingiS var sett aptur 19.
nóvember og hvatti konungur þingmenn umfram allt til eindrægni
og samhuga ráSa. Á enu nýja þingi hefir heldur eigi hrydt svo á
flokkafylgi sem fyrri, en Hollendingar munu liafa sjeS sjer hollast
aS gera sem fæst mál aS deiluefni innanríkis, unz því misklíSamáli
væri sett, er nú skal af sagt.
Fyrir hönd Luxemborgar og Limborgar var Hollendinga-