Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 167
Sv/þjóft og Norregur.
FBJBTTIR.
167
fræSum eSa öSru er kemur til andlegra hluta. Hann ferSaSist
meSal þeirra og sá aS hann yrSi aS nema tungu feirra, ef sjer
ætti aS verSa nokkuS framgengt. Hann fór til Kaupmannahafnar
og naut tilsagnar af Rask sáluga í máli Finna, stnndaSi nó í fjögur
ár mál þeirra, Lappa og Kvena, unz hann varS fær um aS semja
rit og snara á mál Lappa ymsum smáritum (1837). SiSan ferS-
aSist hann hæSi um Finnland og Finnmörk, og dvaldi enn iengi
uppi í Lappmörb, prjedikaSi meSal Lappa og kom þýSingum á
mál þeirra af heil. rituingu. I þessu langvinna starfi hafSi hann
hafzt viS í 20 ár, er hann sótti um kennara embætti viS há-
skólann í Kristjaníu (1847) og tók aS kenna þar prestsefnum
lappnesku og kvensku, aS verki hans yrSi haldiS áfram. 1853
tók hann hvíld eptir erfiSi sitt og bjó síSan í SandafirSi. Hann
andaSist i fyrra vor 26. aprílmán., og var þá kominn á 80ta
áriS. — Wilhelm Andreas Wexels audaSist rúmum hálfum mánuSi
seinna, er talinn var mesti ágætismaSur í presta og prjedikararöS
i Noregi. Hann stóS einkanlega fast ígegn skilningstrú (Rationa-
lisme) og áhrifum hennar í Noregi, en uppþot hennar var þá mest,
er hann komst í prestskap. Eptir liann liggja ýms rit og sálmar.
Hann hafSi einn um sjötugt, er hann andaSist, — ÓSalsbóndinn
Ole Paulsen Haagenstad af eSalmanna ættum fyrri tíma, er í
langan tíma var stórþingsmaSur, og Wergeland kallaSi „ágætasta
dæmi glöggrar greindar og góSs hugarskyns lijá norsku fólki.“
Á þinginu var honum viS hrugSiS fyrir greind og skarpleik í
rökum og ræSum, fastheldi viS ríkislögin, er hann eigi vildi láta
breytt í neinu, og einkanlega sparneytni af ríkisfje. Á garSi
sínum þótti haun hinn bezti búhöldur og hafSi milda auSsæld í
búi og jafnan mikinn búforSa yfir þörf fram, sem þeir menn, er
vjer köllum fornbýla á íslandi. Hann andaSist á fyrsta ári um nírætt.
— Af nafnkenndum mönnum Svia er látizt hafa mán efna Fahlcranz
byskup aS Vesturási. Hann var í skáldatölu, og eptir hann er
alkennt kýmniskvæSi, er heitir „Nóa-örkin“. Meira alræmi um
öll NorSurlönd og viSar fjekk aunar maSur, er og er látinn,
Almquist, bæSi fyrir rit sín, skáldrit og fl., og fyrir forstöSu ens
helzta blaSs Svía, „AptanblaSsins“. 1851 rataSi hann í þaS
glæparáS, aS hann reyndi aS fyrirkoma okurkarli meS eitri. Hann