Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 96
96
FKJETTIK.
Þýzkaland.
Skírni í fyrra (bs. 92), og birt voru 13. marz. í byrjun þessa
mánaðar bárust fregnir af liðsafnaði Austurríkis og hersendingum
til Böhmen, en er spurt var hverju þetta gegndi, svaraSi stjóm
keisarans, aSjetta væri ráSiS til að halda friSi í landinu, en þar
og í Gallizíu hef8i alþýCan (skríllinn) tekið að ofsækja Gyðinga.
Prússar lögðu enga trú á þessa sögu ogþóttust seinna hafa fullar
sönnur fyrir að þetta hefði verið tómur fyrirsláttur. Karolyi greifi,
sendiherra keisarans, kom (16. marz) að máli vi8 Bismarck um
lagabobið, er fyrr var nefnt, og spurði hann að, hvort Prússar
hefSi í hyggju aS rífa í sundur Gasteinssamninginn. „Nei!“
svaraði Bismarck, en munnleg andsvör gæti orðið misskilin, og
vildi hann fá þau ítarlegri, yrði hann að stíla sjer brjeflega fyrir-
spurn. Af þessu varð eigi, en hersendingarnar til Böhmen og
Mahren hjeldu áfram. Bismarck mun fyrir löngu hafa sjeð hvaS
sök horfði, og 24. marz ritaði hann brjef til miðríkja og smáríkja
og gaf þeim í skyn, að Prússar mætti eigi lengur standa aS-
gjörðalausir, þeir yrði nú aS sjá sjer fyrir vörnum og aSstoSar-
trausti, þar sem fengist; einnig setti hann þeim fyrir sjónir, í
hverjum lamasessi sambandiS lægi aS svo komnu, frá því gæti
Prússar eigi vænt sjer neinnar hjálpar, en annaS mál væri þaS,
hvaS hvert ríki góSfúslega vildi ráSa, ef Austurríki væSi upp á
þá meS vopnum; þetta vildi hann gjarna vita sem fyrst. Enn
fremur Ijet hann þau vita, aS hverju sem svaraS yrSi, hefSi
Prússar í hyggju aS bera upp endurbót bandalaganna. RáSherrar
miSríkja og smáríkja minntu Bismarck á 11. grein sambandslag-
anna, en hún er skuldbinding allra bandaríkja, aS enginn megi
hefja herskjöld móti öSrum, en skýrskota öllum misklíSum til
bandaþingsins. Seinast í marzmánuSi boSuSu Prússar herbúnaS
og viSbúnaS í kastölum sínum. þá komu brjefleg skeyti (dagsett
31.) frá Mensdorfi, ráSherra Jósefs keisara, er kváSu HSsafnaSinn
í Böhmen gerSan aS eins fyrir þá sök, er úSur er sagt, og keisar-
anum hefSi aldri komiS til hugar aS ráSast á Prússaveldi. þessu
brjefi svaraSi Bismarck 6. apríl, og kvaS þaS sýn viSbrigSi, er
sagt væri um herbúnaSinn, og baS Austurríkismenn nú eigi
gleyma, aS þaS hefSi ekki veriS Prússar, er fyrstir tóku til víg-
búnaSar. I þeim brjefaskiptum er enn urSu, flæktist Mensdorff