Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 40
40
FBJETTIB.
EngUnd.
ljósafans á ölturum, knjáfalli og knjábeygingum, kórsveinum mefc
ilmreykjarker, skrautmiklu messuskrúði og fl. þessh.; enn fremur
vilja sumir leiSa í venju heimuglegar skriptir. Margir guSfræSingar
frá háskólanum í ÖxnafurSu hafa gengiS undir merki kaþólskunnar,
og hefir eigi fátt af heldra fólki gert aS þeirra dæmi. þetta hefir
og orSiS títt rneSal stúdentanna viS þann háskóla, er nú var
nefndur. Einn af ágætustu prjedikurum Englendinga, sá er Spurgeon
heitir, hefir tekiS meS harSasta móti á þessum aldarvillum, en
alþýSufólkiS er þeim mjög fráhverft, og margir spá því, aS
þaSan rísi harSari mótganga áSur langt um líSur, en þeir ugga
sjer, er nú fylkjast undir merkjum kaþólskunnar. — Framfara-
mönnum þykir, sem von er, aS prestum og heldri mönnum sæmi
mun heldur aS beita sjer fyrir uppfræSingu unglinga og allri
nppeldistilsjón meS munaSarlausum börnum, er víSa í sveitum
fara á mis viS alla kennslu, en í borgunum ráfa um sem skepnur,
án alls skyns um andleg efni. Sagt er, aS í Lundúnaborg muni
vera 100—150 þús. barna, er vaxi upp utan uppfræSingar eSur
kennslu á bók. I Lundúnaborg búa nú hátt á þriSju milljón
manna, en þar sem svo margir ganga sjálfala og tilsjónarlaust
frá barnæsku, er eigi furSa aS misjafn verSi sauSur í mörgu fje.
Frakkland.
Efniságrip: Afskipti keisarans af ntanríkismálum. Ný herskipan. Laga-
bætur og þingraeSur. Nokkuí) af landshag (silkivefnahi i Lyon,
verkmannasjóhi, árhlaupum og fl.) Um fólksfjfilda og fólks-
fjölgun. Um skóla. Fiskisýning. NokkuS frá keisara og
drottningu hans. Mannalát.
Yjer höfum í inngangi rits vors sýnt, hvernig þjóSernisreglan
og „jafuvægi ríkja“ horfir hvert í sína áttina, og sagt sem fyrr,
aS þaS sje Frakkar og keisari þeirra, er fyrstir hafi viljaS gera
þjóSerniS aS höfuSstofni ens nýja ríkjarjettar. þetta má eigi
skilja svo, aS Napóleon keisari hafi eigi haldiS á jafnvægi ríkjanna
sem aSrir, er svo bar undir og hann sá aS því máli mátti vel