Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 61
Frakkland.
FRJETTIR.
61
mjög viS brugSiS fyrir málsnild. Rit hans koma sjerílagi
viS heimspeki, kennslufræSi og bókmenntasögu (prentuS í 18
bindum).
ítalía,
Konungsríkið.
Efniságrip: Stríbib byrjarj bardaginn vib Custozza ; Lissubardagi; vopna-
hlje og fribargjörb. Atkvæbagreibsla á Feneyjalandi; konungur
kemur til Feneyja m. fl. Uppreist á Sikiley. Libsinni vií)
Krítarmenn. Um fjárhag og landshag. Kvonfangsráb konungs-
sonar.
Alíka og Prússar kenndu Austurríki um upptök stríSsins,
má vita, aS bandamenn peirra, Italir, myndi finna því nóg til
saka. Undir eins og ítalir tóku aS búa her sinn, kváSust þeir til
pess neyddir sökum herfjölgunar og viSbúnaSar Austurríkiskeisara
á Feneyjalandi. þetta tjáSi Lamarmora, utanríkisráSherra Yiktors
konungs, jþegar í aprílmánaSi í fyrra í brjefum til sendiboSa
konungs, en sagSi aS ítalir myndi eigi leita á aS fyrra bragSi.
þegar Austurríkiskeisari hafSi skorazt undan aS senda erindreka
á ríkjafund — eSa aS leggja FeneyjamáliS í gerS á þessháttar
fundi, urSu Italir berari í orSi og aS ráSum, og bjuggu sig til
stríSs í ákafa. Konungur gekk úr stjórnarsæti og setti þar frænda
sinn, prinzinn af Carignan; fyrir stjórnina setti hann Ricasoli, en
Visconti-Venosta (sá er samiS hafSi viS Frakkakeisara um Róm) tók
viS utanríkismálum í staS Lamarmora, er gekk konungi næst um
yfirstjórn hersins. Italir hugSu gott til síns máls, treystu afla sínum
og gengu fagnandi til vígs móti Austurríki, Garibaldi kom frá
eyju sinni, og þúsundum saman streymdu sjálfboSaliSar undir hans for-
ustumerki. Viktor konungur talaSi sem hermannlegast, sem hann
á vanda til, og í ávarpi sínu til þjó&arinnar segir hann: „jeg tek
nú aptur þaS sverS mjer í hönd, er jeg bar viS Pastrengo, Palestro
og San Martino (Solferino); jeg finn á mjer, aS mjer á nú aS
auSnast aS efna þaS, er eg hjet viS gröf hjartgöfugs föSurs.“ Engum