Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 14

Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 14
14 INNGANGUB. J>jó8a og ríkja, er þaS mál getur skapaS — ef í hart sækir. — J>á er mál Póllendinga. Bússar ætla nú aS vinna á þjó&emi þeirra til fulls. þeir hafa svipt landiS öllu sjálfsforræSi, misboSiS hæSi trú og tungu Póllendinga og gert ailt þaS aS, er búast má viS af miSur en hálfsiSuSum mönnum. En þó getur þetta mál vaknaS á ný og á því verSur aS bæra þá, er Rússum lendir saman viS þá, er ganga til forustu móti þeim fyrir menningarsiSum álfu vorrar og frelsi. — Um Austurríkismenn og Prússa muudi þaS rjettast mælt, aS þeir sje sáttir aS kalla aS svo stöddu, og illan grun þótti þaS gefa, er Franz Jósef keisari tók sjer til formanns fyrir ráSaneyti sitt og ráSherra utanríkismála Beust 1(fríherra”, er áSur var æzti ráSherra Saxakonungs, en hefir ávallt veriS hinn hvatasti mótstöSumaSur Bismarcks og Prússa. Beust hefir reyndar lofaS aS hyggja af þýzkum málum, en Prússar gruna hann um gæzkur og þeim þykir hann manna líkastur til hvers óleiks, er hægt yrSi aS vinna Prússaveldi. þaS er víst, aS Beust reynir til aS binda vinfengi viS Frakka, og veriS getur aS honum þætti bera vel til, ef til fjandskapar drægi meS þeim og Prússum. — í umburSar- brjefi til erindreka Frakklands eptir stríSiS ljet Napóleon keisari Lavalette (er um tíma stóS fyrir utanríkismálum, shr. Frakklands- þátt) tjá þaS sem rækilegast, aS Frakklandi gæti eigi staSiS neinn stuggur af aukningu Prússaveldis, og hinni frakknesku þjóS yrSi aS geSjast vel aS þeim umskiptum, er orSin væri. þar sem þau væri samkvæm þjóSernisrjettinum, er hún sjálf og stjórn hennar yrSi aS hafa svo mjög í fyrirrúmi. þaS gæti aS eins dregiS þá hvora aS öSrum, Frakka og Prússa, er enir síSarnefndu gerSu eptir hinna dæmi og sköpuSu ríki sitt af þjóSlegri einingu, eSur drægi þaS saman er saman ætti, o. s. frv. Slíkt og fleira þessháttar mælir keisarinn jafnan og ráSherrar hans, til aS útrýma öllum ófriSargrun, en ávallt finna menn ýms merki — og til þess liggja margar ástæSur — til skjótari brigSa, en viS verSi húizt, í allri afstöSu Frakklands til aSalmála NorSurálfunnar aS svo komnu eSur til ýmissaríkja. Napóleon þriSji hefir sagt mönnum, aS keisaradæmiS væri friSurinn, þ. e. aS þaS vildi hvervetna stofna til friSar —, en þeir geta eigi fyrir þaS gleymt, aS keis- aradæmiS er arftekja eptir þann mann, er bæSi kunniskapi þjóSar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.