Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 5

Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 5
INNGANGT7R. 5 keisara fyrsta. Hinn eldri dó af sótt þar syðra, en fyrir hinum átti meira a8 liggja, hann var keisaraefni Frakka. Yjer höfum áður hermt í þessu riti (1863, bs. 27) nokkuS ór brjefi, er prinzinn skrifaSi páfanum, Gregoríusi 16da, meSan hann var á Ítalíu, og má af því sem mörgu fleiru sjá, hversu snemma hann hefir hugsað sjer svo skipun og setning ýmissa mála, sem hann löngu síSar hefir fram fylgt. Á Italíu byrjuSu fyrst þær hreifingar, er 1848 komu svo mörgu í nýtthorf í NorSurálfunni, en ur8u afdrifamestar á Frakklandi, er sá maíur komst þar til valda er nd var nefndur. Hann hafSi á8ur (1839) ritaS bók, er hann kaliaSi Idées Napoleoniennes (frumhugsanir Napóleons), og eignar hann þar frænda sínum mart, er komiS er upp í huga sjálfs hans eSur annara. I þessari bók talar hann um þjóðernið sem náttúrlegustu uudirstöSu ríkjanna. Hann hefirsjeS, a8 í metum þeirra Metternichs og Nikulásar keisara vógu þjóSirnar minna enn ekkert og aS jafnvægisregla Vínarsáttmálans var í rauninni ekki annaS en ofríkisregla. Napóleon keisari skýrskotaSi aS vísu til jafnvægisins, er hann ásamt Englendingum rjeSst móti yfirgangi Rússa og sendi her sinn til Krímeyjar, en þann sigur er þar var unninn hefir hann reynt a8 færa í nyt þjóSunum á austurjaSri álfu vorrar. Hann hefir viljaS rýmka svo um hagi þeirra og kosti undir yfirráSum Soldáns, a5 þeim mætti vaxa svo þjóöarmegin snámsaman, a8 þær yr8i sjálfbjarga og þyrfti eigi á nýja leik a8 örverpast undir höndum voldugrihöfíSingja. Afskipti hans bæ?i í Dunárlöndum, Serhíu og á fl. stöSum þar eystra hafa allajafnan farib í þjóöernisstefuna, um lei8 og hann hefir ViljaS stemma stiga fyrir ráSum Rdssa. Beinast rak hann erindi þjóSernisins er hann fór herförina til Ítalíu og hoSaSi a8 þetta þjóbland skyldi verSa frjálst ((frá Mundíu til Adríuhafs.” A8 því leyti var Italíuherförin merkilegri en allar aSrar er farnar hafa verib ena sömu lei8, a8 hdn var rá5in til a8 rjetta hluta kdgaSrar þjóSar og til -a5 reka þess rjettar — þjóSernisrjettarins — er sí5an hefir rutt sjer æ betur og betur til rdms og a8 líkindum verSur a8alstofn undir hinni nýju ríkjaskipun álfu vorrar. Svo einfelldir voru menn vi8 skoSanir fyrri tíma fyrir sjö árum sí8au, a8 þa8 var haft í skopi um Frakka, a8 þeir hef8i fari8 í strí8 „fyrir tóma liugsjón”, og í málstofum Breta var þetta teki8 fram
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.