Skírnir - 01.01.1867, Qupperneq 5
INNGANGT7R.
5
keisara fyrsta. Hinn eldri dó af sótt þar syðra, en fyrir hinum
átti meira a8 liggja, hann var keisaraefni Frakka. Yjer höfum áður
hermt í þessu riti (1863, bs. 27) nokkuS ór brjefi, er prinzinn skrifaSi
páfanum, Gregoríusi 16da, meSan hann var á Ítalíu, og má af því sem
mörgu fleiru sjá, hversu snemma hann hefir hugsað sjer svo skipun
og setning ýmissa mála, sem hann löngu síSar hefir fram fylgt.
Á Italíu byrjuSu fyrst þær hreifingar, er 1848 komu svo mörgu í
nýtthorf í NorSurálfunni, en ur8u afdrifamestar á Frakklandi, er sá
maíur komst þar til valda er nd var nefndur. Hann hafSi á8ur
(1839) ritaS bók, er hann kaliaSi Idées Napoleoniennes (frumhugsanir
Napóleons), og eignar hann þar frænda sínum mart, er komiS er upp
í huga sjálfs hans eSur annara. I þessari bók talar hann um
þjóðernið sem náttúrlegustu uudirstöSu ríkjanna. Hann hefirsjeS, a8 í
metum þeirra Metternichs og Nikulásar keisara vógu þjóSirnar
minna enn ekkert og aS jafnvægisregla Vínarsáttmálans var í
rauninni ekki annaS en ofríkisregla. Napóleon keisari skýrskotaSi
aS vísu til jafnvægisins, er hann ásamt Englendingum rjeSst móti
yfirgangi Rússa og sendi her sinn til Krímeyjar, en þann sigur er
þar var unninn hefir hann reynt a8 færa í nyt þjóSunum á
austurjaSri álfu vorrar. Hann hefir viljaS rýmka svo um hagi
þeirra og kosti undir yfirráSum Soldáns, a5 þeim mætti vaxa svo
þjóöarmegin snámsaman, a8 þær yr8i sjálfbjarga og þyrfti eigi á
nýja leik a8 örverpast undir höndum voldugrihöfíSingja. Afskipti hans
bæ?i í Dunárlöndum, Serhíu og á fl. stöSum þar eystra hafa
allajafnan farib í þjóöernisstefuna, um lei8 og hann hefir ViljaS
stemma stiga fyrir ráSum Rdssa. Beinast rak hann erindi
þjóSernisins er hann fór herförina til Ítalíu og hoSaSi a8 þetta
þjóbland skyldi verSa frjálst ((frá Mundíu til Adríuhafs.” A8 því
leyti var Italíuherförin merkilegri en allar aSrar er farnar hafa verib
ena sömu lei8, a8 hdn var rá5in til a8 rjetta hluta kdgaSrar
þjóSar og til -a5 reka þess rjettar — þjóSernisrjettarins — er
sí5an hefir rutt sjer æ betur og betur til rdms og a8 líkindum
verSur a8alstofn undir hinni nýju ríkjaskipun álfu vorrar. Svo
einfelldir voru menn vi8 skoSanir fyrri tíma fyrir sjö árum sí8au,
a8 þa8 var haft í skopi um Frakka, a8 þeir hef8i fari8 í strí8
„fyrir tóma liugsjón”, og í málstofum Breta var þetta teki8 fram