Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 45

Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 45
Frakkland. FRJETTIR. 45 til Rínar í eiSsvaralag móti Frakklandi. þýzka sambandi? — me8 Prussaveldi og Austnrríki — hafSi 80 milljónir manna innan sinna endimerkja; þaS náSi frá Luxemburg aS vestan til Triest- borgar og aS norSan frá Eystrasalti til Trient (grenndarkjeraSs fyrir norSan Feneyjaland), og svo mátti kalla, aS þaS byrgSi oss inni í járnkví og treysti sig í mót oss meS fimm öflugum sambands- virkjum, en landslag svo valiS til varnarstöSva. aS sem mest mætti aS oss kreppa. ViS minnstu misklíSir, ef svo bæri undir, meS Hollendingum eSa Prússnm við MoselfljótiS, meí þýzkalandi vi8 Rín, me8 Austurríki í Tyról eSa Friaul, áttum vjer allan afla þýzkalands vísan á móti oss. Vi8 Adigefljót hafSi Austurríki óvinnandi vígstöSvar og þeim megin gat þýzkaland hvenær sem vera skyldi þeyst herflokkum sínum fram aS Mundíufjöllum, og Prússa megin hafSi þa8 vi8 Rín miðríkin og smáríkin á forverbi, en þau voru auSæst til fjandskapar gegn Frakklandi, því þaSan ætluðu þau sjer hættu búna og þaSan mátti enn heimta lönd þýzkalandi til viðauka, ef vel tækist. Á meginlandi NorSurálf- unnar var oss hvergi von fulltingis e8a sambands, utan ef nefna skyldi Spán. Ítalía var reituS sundur í smáríki, þjóS hennar orkulaus og örmagna — og eigi höf8 i þjóSatölu. Sjálft Prússland var á ofmikilli dreif og of háS þýzkalandi til þess, a8 þa8 gæti breytt stefnu sinni frá þvi er á8ur hafði veri8, og Austurríki Ijet sjer of annt um eignir sínar á Italiu, að samkomulag gæti komizt á meS því og Frakklandi. Svo langvinn friSaröld hefir án efa komið mönnum til að gleyma hættunni, er af slíkri skipan og sambandi var búin voru landi, því geigvænlegt var það þá að eins, er stríð bar a<5 höndum — en stundum hefir Frakkland með því einu móti haldiS þessum grungriðum, að þaS varð aS gefa upp hlut verka sinna meSal þjóSanna. Enginn getur mótmælt, aS Frakkland hefir næstum í 40 ár haft andspænis sjer samband þriggja enna austlægu stórvelda; en þetta samband hafSi tengt endurminning um sameiginlegar ófarir og sigra, sömu stjórnarreglur, eiSfestir sáttmálar og sameiginleg tortryggni eSa grunur um allt, er af vorri hálfu laut til þjóSmenningar og frelsis. Yiljum vjer nú hyggja fram fyrir oss um hag NorSurálfunnar, sem nú hefir um skipazt. hvaS finnum vjer þá Frakklandi til tryggingar og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.