Skírnir - 01.01.1867, Qupperneq 45
Frakkland.
FRJETTIR.
45
til Rínar í eiSsvaralag móti Frakklandi. þýzka sambandi? —
me8 Prussaveldi og Austnrríki — hafSi 80 milljónir manna innan
sinna endimerkja; þaS náSi frá Luxemburg aS vestan til Triest-
borgar og aS norSan frá Eystrasalti til Trient (grenndarkjeraSs
fyrir norSan Feneyjaland), og svo mátti kalla, aS þaS byrgSi oss
inni í járnkví og treysti sig í mót oss meS fimm öflugum sambands-
virkjum, en landslag svo valiS til varnarstöSva. aS sem mest mætti
aS oss kreppa. ViS minnstu misklíSir, ef svo bæri undir, meS
Hollendingum eSa Prússnm við MoselfljótiS, meí þýzkalandi vi8
Rín, me8 Austurríki í Tyról eSa Friaul, áttum vjer allan afla
þýzkalands vísan á móti oss. Vi8 Adigefljót hafSi Austurríki
óvinnandi vígstöSvar og þeim megin gat þýzkaland hvenær sem
vera skyldi þeyst herflokkum sínum fram aS Mundíufjöllum, og
Prússa megin hafSi þa8 vi8 Rín miðríkin og smáríkin á forverbi,
en þau voru auSæst til fjandskapar gegn Frakklandi, því þaSan
ætluðu þau sjer hættu búna og þaSan mátti enn heimta lönd
þýzkalandi til viðauka, ef vel tækist. Á meginlandi NorSurálf-
unnar var oss hvergi von fulltingis e8a sambands, utan ef nefna
skyldi Spán. Ítalía var reituS sundur í smáríki, þjóS hennar
orkulaus og örmagna — og eigi höf8 i þjóSatölu. Sjálft Prússland
var á ofmikilli dreif og of háS þýzkalandi til þess, a8 þa8 gæti
breytt stefnu sinni frá þvi er á8ur hafði veri8, og Austurríki Ijet
sjer of annt um eignir sínar á Italiu, að samkomulag gæti komizt
á meS því og Frakklandi. Svo langvinn friSaröld hefir án efa
komið mönnum til að gleyma hættunni, er af slíkri skipan og
sambandi var búin voru landi, því geigvænlegt var það þá að
eins, er stríð bar a<5 höndum — en stundum hefir Frakkland með
því einu móti haldiS þessum grungriðum, að þaS varð aS gefa
upp hlut verka sinna meSal þjóSanna. Enginn getur mótmælt, aS
Frakkland hefir næstum í 40 ár haft andspænis sjer samband
þriggja enna austlægu stórvelda; en þetta samband hafSi tengt
endurminning um sameiginlegar ófarir og sigra, sömu stjórnarreglur,
eiSfestir sáttmálar og sameiginleg tortryggni eSa grunur um allt,
er af vorri hálfu laut til þjóSmenningar og frelsis. Yiljum vjer
nú hyggja fram fyrir oss um hag NorSurálfunnar, sem nú hefir
um skipazt. hvaS finnum vjer þá Frakklandi til tryggingar og