Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 22
22
FRJETTIR.
England.
vorra, þeirra er vilja eiga slíkan varning, er ekki veröur komiS í
peninga. YrSum vjer aS taka til herbúnaSar til aS frelsa aSra
eSa verja ættland vort, J>á er fullfariS, ef vjer vösumst í kaupum
um vopn og vistir.” — Af þessari grein má sjá hvernig menn
búast viS, aS þjóSlíf og stjórnarandi Breta fái annan brag, ef sú
breyting kemst á þingsköpin, er frelsismenn vilja fram hafa. Til
skamms tíma heíir þaS orS veriS á Tórýmönnum, aS þeir ijeti meira
til sín taka en hinir um erlendismál, en nú er þetta síSur en svo.
Russel og hans liSar höfSu lagzt á eitt meS Frökkum og Rússum
um ríkjafund til aS setja misklíBunum á meginlandinu, en þeir
munu og vel hafa vitað aS þá (í lok maímán.) var allt um seinan
og sú tilraun myndi árangurslaus. Skömmu eptir aS stríSib var
byrjaS, tóku Tórýmenn vi?> völdum og hlaut Stanley lávarður aS
stýra utanríkismálum. J>ó J>eir sje hver í sínum flokki, Gladstone
og Stanley, fer J>eim líkt í mörgu, en jþví helzt a<5 bábir leggja
stjórnar- e8a ríkismál á peningametin. Tórýmenn ljetu sín hvergi
vi<5 getiS þau tiðindi eSa umskipti, er ur8u á meginlandinu, og lögSu
ekki orS til, er Frakkakeisari leitaSi sætta. Austræna máliS e?a
kjör Tyrkjans hefir lengstum fengig ensku stjórninni mikillar
áhyggju, en nú er sem og hafi dofnaS yfir J>ví máli, sföan Frakkar
tóku a<5 leggja sig svo mjög fram um J>aS. J>ó er sagt aS Eng-
lendingar muni vilja verSa Frökkum samráSa í J>essu máli, ef til
meiri úrslita dregur, en J>á er eptir aS vita, hvort framlagiS verSur
J>aS, ef í hart sækir, sem um áriS, er iiS og flotar voru sendir á
hendur Rússum. Sumir stjórnmálamenn Breta hafa ekki einungis
játaS, aS stjórnin dragi sig í hije í rikja málefnum NorSurálfunnar,
en fært líka ástæSur til aS Jietta færi aS eSli og hyggindum.
Disraeli, fjárhagsráSherra Tórýmanna, tók J>aS fram í sumar i
einni fundarræSu, aS ríki Englands væri munum heldur í Asíu en
Evrópu. Mörgum urSu J>essi orS ræSunnar minnisstæS, J>ví J>au
áttu aS sýna mönnum fram á aS Englendingum væri J>aS bezt aS
gefa sig sem minnst viS NorSurálfunni, en hyggja J>ví betur aS
hag sínum austurfrá. Kynleg og ráSgátuleg máttu jþessi orS vera
öllum J>eim, er vita hvern ugg Englendingar hafa boriS í brjósti
um ráS Rússa, er ávallt færast lengra suSur aS Indíum J>ar eystra,
en stjórn J>eirra (Rússa) situr enn í Pjetursborg, höfuSborg ens