Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 142
142
FRJETTIB.
Tyrkjaveldi.
Tyrkjum. J>ó jarlinn hafi eigi mikinn afla, jrótti stórveldunum verri
vandræSa von, ef máliS drægi til stríSs, og lögSu enn þaS til, aS
Soldán skyldi slaka til. Svartfellingar beiddust þess landsgeira
aptur, er Tyrkir tóku í stríSinu fyrir fáum árum síSan (1862),
og reistu á vopnaklefa eSa varShús, en tóku aS amast viS klefana
og brjóta þá niSur. Einnig ánýjuSu þeir kröfur sínar um hafnar-
stöS viS Adríuhaf. Soldán vildi hafa fyrst af sjer ágauS Svart-
fellinga, og ljet aS heiSni þeirra um landsjaSarinn og vopna-
klefana, en um höfnina hefir hann ekki veitt úrlausn aS svo
stöddu. Seinustu frjettir hafa sagt, aS hann ætli aS hliSra til
viS Serba, og í því skyni hafi hann viljaS hafa tal af jarlinum,
en hann hafi fariS til MiklagarSs og haft þar sæmilegustu viStökur.
Egiptaland. J>ó Ismail Egiptajarl hafi veitt Soldáni liS
á Krítarey, er hann nú kominn í hinna tölu, er vilja færa sig upp
á skaptiS og heimta vildari kjör hæSi til sjálfsforræSis og skatt-
gjalda. Jarlinn á aS greiSa Soldáni í skatt 3—4 miiljónir dala
á ári, en nú segist hann hafa kostaS svo miklu til sóknar á Krít,
aS nokkuS verSi aS koma á móti: 20 milljónir dala, eSa 5 ára
skattfrelsi. Hann vill og fá meira forræSi allra aSalmála, svo aS
þau þurfi eigi aS líta til neins úrskurSar i MiklagarSi. Hann
■hefir sent ráSherra sinn, Nubar Pascha, til MiklagarSs, aS semja
um þessi málefni, en ókunnugt er enn, hvaS Soldán lætur enu
úr höndum rakna. — Jarlinn hefir tekiS upp mikiS nýjungaráS,
en þaS er aS hoSa árlegt rílcisþing í Kairo með 75 fulltrúum
(utan greinarmunar eptir trú), til aS ákveSa skattkvaSir og út-
gjöld og ræSa um fieiri ríkismál. Margir ætla, aS slíkt þing muni
eigi fara mjög meS feldi, aS minnsta kosti fyrst um sinn, enda
muni jarlinn hafa fundiS þetta nýmælahragS, til þess honum yrSi
hægra fyrir aS fá fjárlán hjá auSmönnum í Evrópu. þeir sem
þekkja til á Egiptalandi segja, aS landshúar eigi of langt í land
til þess, aS þingstjórn geti fariS þeim vel úr hendi, enda muni
þaS belzt unniS á þinginu 'aS jákvæSa öllu, er jarlinn heimtar.
þaS er eigi minni nýlunda, aS Ismail jarl hefir tekiS upp
einkvæni og gert þaS lögboSiS fyrir niSja sína frainvegis. þaS
fylgir og, aS þeir mega ekki skiljast viS konu sína, utan hún sje
óbyrja, og sje hún barnshafandi, er skilnaSurinn gerist, skal hann