Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 100
100
FKJETTIB.
Þýzksland.
settu Prússar Scheel-Plessen fyrir stjórn beggja hertogadæmanna.
Prinzinn af Agústenborg sá sjer ráNegast a? verSa ekki fyrir
Prússum og flúBi í skyndi suSur á þýzkaland. 11. júní var hald-
inn Jiingfundur í FrakkafurBu, og bar fulltrúi Austurríkis þa<5 upp,
aB allt bandaliB — aS undanskildu liSi Prússa — skyldi vígbúiS
á skömmum fresti, en yfirstjórn svo fengin sem hermálanefnd
jþingsins rjeBi til. Um jþetta skyldi greidd atkvæSi j>rem dögum
síSar. Á þessum fresti kom fram endurbótafrumvarp Bismarcks,
ogþurfti nú eigi fleira aS vinna af neinnahálfu til aS slíta þá fúu þræBi,
er enn bjeldu friSi saman. Fyrsta grein frumvarpsins var svo
hljóSandi: „bandalögin ná til sömu ríkja sem fyrri, aS frá
skildum löndunum í keisaradæminu Austurríki og
fylkjum Hollendingakonungs.“ Prússar skyldu ráSa flota sarabands-
ins og öllum sjóvörnum, en landher og landvarnir deilast milli
Prússakonungs og Bayarakonungs. AtkvæSagreiSslan 14. júní um
uppástungu Austurríkis var ekki annaS en innsigli friSslitanna.
Uppástungan gekk fram meS 9 atkvæSum gegn 6, en fulltrúi
Prússa kvaS allt bariS fram í ólögum, í gegn fyrirmælum banda-
laganna og þingvenju’, en þess utan hefSi Austurríki bæSi rofiS
sáttmála viS Prússa og fariS afskeiSis frá bandalögunum á Holtseta-
landi. Austurríki befSi baldiS á herbúnaSi í þrjá raánuSi og, aS
því sönnur væri fyrir fengnar, skoraS heimuglega á önnur sam-
bandsríki til fulltingis móti Prússum. Af þcssum rökum yrSi
Prússar aS lýsa bandalögin brotin og sambandiS í sundur
slitiS. Allt fyrir þaS myndi þeir freista aS stofnsetja nýtt sam-
band, á þjóSlegri undirstöSu hins gamla, og eptir frumvarpinu, er
þegar væri birt, fyrir þau ríki er í þaS vildi ganga.
Af því sem aS framan er sagt má sjá, aS Bismarck gekk
meS hörSum og einlægum huga í máliS, og er þó sagt, aS margir
hefSi hann naumast bálfan, er harSna tpk. Konungur var og
hinn öruggasti og svaraSi einarSlega öllum friSmálabænum og
nefndum er sóttu á fund hans og báSu hann forSa landinu frá
stríSi. Einusinni er sagt bonum hafi orSiS þetta aS orSi: „mjer
*) l)m slík og önnur mál skyldu mcnn eiga þrjár uinræSusctur, áður
gengið yrði til atkvæða.