Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 77

Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 77
ítnlfa. FKJETTIB. 77 hafa veriS settir í varShöld. Eignir margra klaustranna eru gerSar upptækar, en munkar eru síSan sem í hömlu og mikill vör&ur haldinn á þeim. BæSi prestar og munkar nóSust meS vopnum í flokkum ófriSarliSsins, og einn af forgöngumönnum var áhóti, Rotolo aS nafni, en annar Miceni af BenediktsbræSrum í Monreale. Hinn fyrrnefndi hafSi veriS í liSi Garibaldi 1860 og gegnt prestsverkum, en rjeSst síSan í leyndarjjónustu Frans konungs. Garibaldi minntist á Jessi illu tíSindi í ræSuávarpi til jpeirra manna, er fluttu honum fagnaSar kveSjur, er hann kom til Flórensborgar. „Prestarnir“ sagSi hann „hafa æst þá (óróamennina) upp, eu þeir eru fjandmenn ættlands vors. Fyrr en klerkarnir verSa yfirbugaSir, auSnast ættjörSu vorri eigi aS ná frelsi eSa farsældum." ítalir hafa lagt mikinn hug á aS liSsinna Krítarmönnum móti her Sóldáns og Egvptajarls. Margir af fyigisforingjum Garibaldi hafa ráSizt í sveitir Grikkja á eyjunni, og fyrir skömmu gerSi hann þaS bert (íFeneyjum), aS hann myndi sjálfur koma til Grikklands eSa til eyjarinnar, ef haun sæi að hann gæti orSiS Grikkjum aS liSi. Stjórnin mun í því máli fylgja Frökkum, en hefir sent all- mikinn flota austur í Grikklandshaf og ætlar sjer aS vera til taks, ef til meiri tíSinda dregur. þaS er sagt, aS Frökkum hafi nokkuS snúizt hugur í t>ví máli og feir vilji nú láta Grikkland fá Kritarey, Epírus og þessalíu. ítalir eru sjálfsagt á sama máli, en fæstir ætla, aS Tyrkir láti neitt óneyddir af hendi. Yiktor konungur mælti þaS í ræSu sinni á nýjársdag, aS þaS kynni bráSar aS henda, en menn varSi, aS herliS Itala fengi aS reyna hreysti sína á nýjum vígstöSvum. Allir skildu þaS svo, aS hann spáSi hjer fyrir tíSindum, er risi út af austræna málinu. Allur landshagur ítaia er í góSum uppgangi, en svo mikill herbúnaSur til lands og sjáfar hefir orSiS aS auka ærna miklu á skuldir ríkisins. þaS var á liveSiS, aS allar kirkju eignir skyldi seldar, og var um leiS ætiazt til, aS ríkiS fengi andvirSiS og borgaSi síSan byskupum og prestum laun sín. ' þetta þótti þó ekki sam- stætt hinu, er stjórnmálamenn ítala hafa tekiS upp eptir Cavour, um „frjálsa kirkju í frjálsu ríki“, og fann fjárhagsráSherrann Scialoia þaS ráS til miSlunarmála, aS byskupakosningar skyldi eigi framvegis bornar undir konung, og stjórnin skyldi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.