Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 77
ítnlfa.
FKJETTIB.
77
hafa veriS settir í varShöld. Eignir margra klaustranna eru
gerSar upptækar, en munkar eru síSan sem í hömlu og mikill
vör&ur haldinn á þeim. BæSi prestar og munkar nóSust meS
vopnum í flokkum ófriSarliSsins, og einn af forgöngumönnum var
áhóti, Rotolo aS nafni, en annar Miceni af BenediktsbræSrum í
Monreale. Hinn fyrrnefndi hafSi veriS í liSi Garibaldi 1860 og
gegnt prestsverkum, en rjeSst síSan í leyndarjjónustu Frans konungs.
Garibaldi minntist á Jessi illu tíSindi í ræSuávarpi til jpeirra
manna, er fluttu honum fagnaSar kveSjur, er hann kom til Flórensborgar.
„Prestarnir“ sagSi hann „hafa æst þá (óróamennina) upp, eu þeir
eru fjandmenn ættlands vors. Fyrr en klerkarnir verSa yfirbugaSir,
auSnast ættjörSu vorri eigi aS ná frelsi eSa farsældum."
ítalir hafa lagt mikinn hug á aS liSsinna Krítarmönnum móti
her Sóldáns og Egvptajarls. Margir af fyigisforingjum Garibaldi
hafa ráSizt í sveitir Grikkja á eyjunni, og fyrir skömmu gerSi
hann þaS bert (íFeneyjum), aS hann myndi sjálfur koma til Grikklands
eSa til eyjarinnar, ef haun sæi að hann gæti orSiS Grikkjum aS
liSi. Stjórnin mun í því máli fylgja Frökkum, en hefir sent all-
mikinn flota austur í Grikklandshaf og ætlar sjer aS vera til taks,
ef til meiri tíSinda dregur. þaS er sagt, aS Frökkum hafi nokkuS
snúizt hugur í t>ví máli og feir vilji nú láta Grikkland fá Kritarey,
Epírus og þessalíu. ítalir eru sjálfsagt á sama máli, en fæstir
ætla, aS Tyrkir láti neitt óneyddir af hendi. Yiktor konungur
mælti þaS í ræSu sinni á nýjársdag, aS þaS kynni bráSar aS henda,
en menn varSi, aS herliS Itala fengi aS reyna hreysti sína á
nýjum vígstöSvum. Allir skildu þaS svo, aS hann spáSi hjer fyrir
tíSindum, er risi út af austræna málinu.
Allur landshagur ítaia er í góSum uppgangi, en svo mikill
herbúnaSur til lands og sjáfar hefir orSiS aS auka ærna miklu á
skuldir ríkisins. þaS var á liveSiS, aS allar kirkju eignir skyldi seldar,
og var um leiS ætiazt til, aS ríkiS fengi andvirSiS og borgaSi
síSan byskupum og prestum laun sín. ' þetta þótti þó ekki sam-
stætt hinu, er stjórnmálamenn ítala hafa tekiS upp eptir Cavour,
um „frjálsa kirkju í frjálsu ríki“, og fann fjárhagsráSherrann
Scialoia þaS ráS til miSlunarmála, aS byskupakosningar skyldi
eigi framvegis bornar undir konung, og stjórnin skyldi