Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 73
FRJETTIR.
73
ítaKa.
þeir aS beita vopnum sínnm mót nppreistarflokknm innanlands
(á Sikiley, sjá bs. 76). BæSi þjóSin og stjórn hennarhöfím boriS þetta
allt meS huggæSi og stillingu, enda fjekk liún miklar bölbætur, er
friSurinn var saminn, er hún fjekk aS fagna lausn bræSra sinna á
Feneyjalandi, aS samgleSjast fögnuSi þeirra, er Jieim var sleppt í
móSurfaSm ættjarSar sinnar. Löng var ánauSarstundin, langir
og dimmir dagar ranglætisins, en „allir dagar eiga kveld“ og en
síSustu rökkur þeirra skyldu vera blóSnætnrnar eptir bardagana
viS Custozza og Lissa. Dagur rjettlætisins var fyrir hendi: 19.
október sagSi forsjónin upp dóm sinn, og færSi Itölum sönnun
þess, aS hennar dagur kemur til allra me8 huggun og rjettlæti,
er eigi gleyma aS „hlýSa rjettu, góSs aS bíSa.“ fenna dag Ijet
Napóleon keisari erindreka sinn, Lebeuf bershöfSingja, selja
Feneyjaland af liöndum, og fór hann um fcaS fögrum orSum fyrir
móttökunefnd konungs, aS keisarinn befSi nú efnt þaS, er hann
hefSi heítiS, og fengiS því framgengt, er honum hefSi veriS svo
lengi hugstætt Hann tjáSi þaS og, aS atkvæSagreiSslan væri
fyrir þá sök til skilin, aS þjóSernisreglunnar yrSi gætt, sem bæri,
og aS allir mætti sjá, aS þaS væri þjóSaróskir og þjóSaratkvæSi,
er væri innsigli þeirra umskipta er yrSi á hag landsbúa. Tveim
dögum síSar gengu menn til atkvæSanna um allt Feneyjaland og
í Feneyjaborg. 21. og 22. október voru miklir fagnaSardagar og
og aldri munu þeir af fagnaSarfyllri huga hafa kveSiS já viS
neinu, er þá játuSu, „aS þeir vildi sameinast konungsríkinu Italíu,
en hafa sjer til konungs Yiktor Emanuel annan og niSja hans
meS þingbundinni konungsstjórn.“ Allt var sem í uppnámi, bæSi
í borgunum og á landsbyggSinni. Prestar gengu fremstir í flokki
fyrir sóknarmönnum sínum til kjörstaSanna, konur og ungmenni,
og allt er áfram gat komizt, ílykktust þangaS sem til fagnaSar-
leika, og í borgunum voru sungnir lofsöngvar til þakkargjörSar í
kirkjunum. AlstaSar var skraut og prýSi, alstaSar ómaSi af
hljóSfærum og fagnaSarópum. SumstaSar beiddust konur aS mega
bæta atkvæSum sínum viS og var þaS leyft þeim til hugnunar,
þó þau atkvæSi yrSi eigi talin meS hinum síSan. í Feneyjaborg
tóku þær þaS til bragSs, aS þær sendu konungi ávarpsbrjef og
höfSu þar í þau orS er áSur eru hermd. í litlum bæ viS Feneyjar