Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 108

Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 108
108 FRJETTIB. Þfzknlnnd. vi8 veginn og slcjóta þa?an á framstö8vali8 Ansturríkismanna, er nú tóku a8 ganga nærri og láta stórskotin rí8a a8 Prússum. Vi8 þetta seinkaði ferSinni, en þá Ijet hann tvær sveitir riddara- li8s t>eysa fram til atlögu gegn átta riddarasveitum af liinna li8i. Prússar ri8u í gegnum fylkingar Austurríkismauna, en fyrir fæ8ar sakir komust jieir í herkví, er Jpeir vildu hleypa aptur til sinna manna og fengu Jiar margir bana; en í þeirri svipan hafði fó feríinni mi8a8 fram í sundinu. líú Ijetu Austurríkismenn stórskota- hríSina dynja á Löwenfeld og hans mönnum, en t?eir stóSu fast og Ijetu eigi bifa sjer úr stö8 sinni í skóginum, Jó trjen stæSi í loga eía fyki sundur yfir höfSum Jeirra. Undir þeirri vörn voru og afdrif bardagans komin, Jví hefSi Jær sveitir hrokkiS aptur í flóttariSlum inn í sundiS, hef8i allt orSið a8 ganga aptur og ra8irnar a8 rei8a á sundrungu, en þola illar bakslettur af skotliSi Austurríkismanna. I þenna mund, e8ur nokkru fyrir bádegi, var prinzinn kominn á vetfang, og ljet nú li8 sitt halda i móti hrí8- inni út úr sundinu. Smámsaman komust fleiri sveitir í skóginn og andspænis nokku8 stórskotali8, svo vörnin var8 nú fastari. Austurríkismenn fengu nú og meira li8, svo a8 Prússum haf8i cigi tekizt a8 koma svigi á fylkingar jpeirra um hádegi, en þær sveitir, er leituSu fram á vetfangi8, fengu jafnan har81eiki8 af riddara- li8inu. Prinzinn sendi þá bo3 eptir riddarasveitum sínum og ba8 þær reyna sig vi8 Austurríkismenn. þær brugSu skjótt vi8, en Steinmez Ijet ry3ja til brautar fyrir þær í sundinu (þar er svo mart var saman reki8), og þeystu þær fram á flugablaupi. Hvorutveggju renndust nú á me3 brugSnum sver8unum, og sá enginn skil þeirrar vi8ureignar, því allt var í einni bendu og mekki, er saman var losti8. Eptir nokkurn tíma tók bendan a8 losna og sáu inenn þá, a8 riddaraliS Prússa haf8i stökkt hinum á flótta. í þeirri svipan þusti handvopnali8i8 fram til eptirsóknar, og stórskotali3i3, og var nú flóttinn rekinn a3 Skaliz, en Prússar áttu hjer gó8um sigri a8 fagna. Hef8i þeir hjer or8i8 a8 hrökkva aptur inn í fjallaklofana, myndi mart hafa skipazt á a8ra lei3 sí3ar en atbur8um haga8i. J>enna sama dag (27. júní) stó8 hör3 orrusta 4—5 milum ofar hjá Trautenau. Hjer hafSi Gablenz ráSizt í móti fyrstu stórdeild Prússa. Fyrir henni var Bonín hers-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.