Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 48

Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 48
48 FRJETTIB. Prakkland. vi3 þá um mikilvægustu málefni. Hver þau mál eru einkanlega, vita menn ekki. J>aS getur veriS, a8 Prússar hafi heitifc keisar- anum a8 fylgja honum í austræna málinu, e8a þá a8 leggja hvergi á móti ráSum hans ef til misklíía drægi, en til þess máls nefnir hann samkomulag me8 Rússum og Austurriki — og milli Breta og sinnar þjóSar segir hann, að samkomulag og vinátta verSi fastari dag frá degi. Austræna málið er eitt hi8 mesta áhugamál keisarans, og þó honum farist líklega or8 um, a8 því ver8i nú sett me8 skaplegu móti og me8 samkomulagi allra stórveldanna, mun þó enn mikils vant. Sá ma8ur stendur nú fyrir utanríkis- málum Frakka, er Moustier heitir, og hefir veriS erindreki þeirra í Miklagar8il. Hann er sag8ur vitur og kjarkmikill, en gagn- kunnugur öliu ástandi í ríki Soldáns. Hann studdi jafnan mál Tyrkja og lag8i þeim heilræSi, e8a rjettara sagt, mælti fyrir þau rá8, er þeir skyldi hafa. J>a8 er sagt, a8 hann hafi viki8 rá8i keisarans nokku8 í a8ra stefnu um mál Tyrkja, og nú muni eiga a8 knýja fastar á vi8 Soldán um rá8hætur í allri stjórn og fyrir- komulag, svo kristnum mönnum þyki vi8 unandi. En þar mun þó fyrir standa. Soldáni er bo8i8 a8 fá Krítarbúum forræSi mála sinna og setja þar kristinn mann til landstjórnar, en þeir vilja ekki anna8 en segjast i lög með Grikkjum og komast úr allri lý8skyldu vi8 Soldán. Hinsvegar heimta Grikkir grenndarlöndin Epírus og J>essalíu, ásamt öllum eyjunum í Grikklandshafi og Krítarey, sjer til banda, en hafa lagt allt fram er þeir máttu vi8 komast í vopnum og mannafla eyjarbúum til fulltingis. Soldáni er bo8i3 a3 fara me8 setuliS sitt úr kastölum Serha, en hann vill skilja undan höfuSkastalann í Belgrad, höfu8borg landsins, og fyrir þær sakir lætur Mikael jarl mcnn sína búast til striBs. Af þessu einu sjest, a8 hjer eru margar ójöfnur a3 sljetta, einkan- , ') Ættarnafn greifans er frá Moustier (breytt úr Monastére, klaustur) litlu landsþorpi milli Jurafjalla. Menn segja að langfeðgar hans hafj fyrir þúsund arum síðan barizt í liði Burgunda mdt Tyikjum og af þessu er dregið orðtakið á ættarmerki greifans: (,Moustier sera maugré le Sarrazin" (M. stendur, þú Serkir sæki). þvi kalla sumir það eigi góðs vita fyrir Tyrkjann, að hann verður nú að eiga svo niikið undir ráðum og tillögum þcssa manns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.