Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 123
Þýzkaland.
FBJETTIE.
123
Jjýzkalands, hefSi eigi forsjónin sett mig fyrir þaS ríkiS, er vold-
ugast var og hafíi mesta hurSi til forustu.“ Hann haS þingmenn
vera varkára um að breyta nokkru ti! munar í frumvarpinu, en
hugsa mest um að koma sambandinu sem fyrst í fasta skipan.
Hann segir góSat' líkur til Jtess, aS bræBurnir fyrir sunnan Main-
fljótiB muni greiðir til samkomulags um ýms JtjóSmál, t. d. toll-
lög og varnarsamband, er öllu sje komiS í lag fyrir norSan.
„Undir eindrægni vorri eru komnir kostir vorir og kjör á ókomnum
öldum. Gjörfállt þýzkaland — einnig jtau ríki, er liggja utan
endimerkja norSursambandsins — bíBur eptir vorum á!yktum.“
J>aS rættist skjótar en margan varSi, er konungur gat til um
en suSlægu ríki. Rtimurn hálfum mánuSi síSar voru birtir samn-
ingar meS Prússaveldi og þremnr stærstu suSurríkja (Bayern,
Wiirtemberg og BaSen) um varnarsambaud móti öllum útlendum
ófriSi eSa árásum. þetta þykir góS uppbyrjun jþess, aS allt
þýzkaland komist í einingarskipun, og aS Prússar nái Iþeim aSal-
ráSum, er þeir hafa sótt til meS svo miklum dug og áhuga.
2.
Hin suðlægu ríki.
Margur verSur hyggnari af skaSa sínum, og eptir enar illu
útreiSir tóku suSurríkin aS hyggja aS ráSbótum, og lögSu þá
margir af sjer völd, er veriS höfSu hvatamenn til sambandsins viS
Austurríki. I Pragarsáttmálanum var gert ráS fyrir, aS en suS-
lægu ríki gerSi samband sín á milli, og hófust nú ráSafundir eSa
málmót erindreka frá öllum, aS skoSa þaS mál. Bayern, sem er
þeirra ríkja stærst og aflamest, gekkst hjer fyrir, en aS því
kunnugt varS um samningana, áttu þeir mest aS hafa hreyft
herskipun og landvörnum. Öllurn kom saman um aS gera hjer
aS eptir háttum Prússa, en um samband viS jpá var ekkert haft í
hámælum, utan hvaS blöS Badensmanna kváSu þaS upp allajafna,
aS einasta heillaráS þess lands og fleiri þar sySra væri aS ganga
í sambandslög viS Prússa. Hertogann sjálfan sögSu menn og
fýsandi jpess máls, en hann á dóttur Vilhjálms Prússakonungs.