Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 166
166
FBJETTIB.
Sviþjóft og Norvegiir.
Linnés. — Norðmenn hafaí rá8i að reisa minnisvarSa í Kristáaníu(?)
eptir Karl Johann (14.) og S\íar í Stokkhólmi eptir Karl tólfta.
J>a8 bar til mannskaSa í fyrra í Stokkhólmi, aS turn á
kirkju ens kaþólska safnaðar í bænum hrundi saman — aS því
sagt var fyrir vangæzlu yfirsmiSsins —, er búiS var aS reisa hann
upp aS ramböldum, og fengu viS þaS 12 manns bana en margir örkuml.
í Drammen varS mikiS tjón af eldi 12.—13. júlí og brann
til ösku næstum þriSji partur bæjarins. Sá skaSi var metinn á
lVs milljón spesía, og kom þó þyngst niSur á fátæku fóiki, er
varS húsnæSislaust, en hafSi misst aleigu sina án bótavonar úr
ábyrgSarsjóBum. Miklu fje var skotiS saman til bjálpar á NorSur-
löndum, eSa yfir 30 þús. spesia, og komu af þeim 7500' frá Dan-
mörku. í Gautaborg varS og allmikill eldsbruui, og lögSust viB
hann 23 hús í eySi, en 330 manna urSu húsnæSislausir.
Af nafnkenndari mönnum, er NorSmenn hafa misst áriS sem
leiB, nefnum vjer þrjá: Nils Vibe Stockfleth, er menn meS rjettu
kölluBu postuia Lapplendinga. Hann stundaSi fyrst lögvísi viS
háskólann í Kaupmannahöfn, en ætlaSi fyrir efnaleysi aS gefa upp
bóknám, er hann var gerSur aS sveitarforingja í liSi Dana í Sljes-
vík 1808. 1813 var hann í bardaganum viS Sehested, og kom
aptur heim til ættjarSar sinnar 1814. Hjer stóS hann í herþjón-
ustu í 10 ár, til þess hann 38 ára aS aldri tók embættispróf í
guSfræSi (1824). Hann fjekk bráSum prestakall uppi í Finnmörk,
og tók þegar aS kynna sjer allt ástand Finna. Finnar eSa Lappar
eru, sem mönnum er kunnugt, á ráfi og reiki, en þeir voru þá i
sannleika villuráfandi hjörS, meS litlu eSa engu skyni á kristnum
*) Konungur brást við er hann heyríi söguna og ftír i skyndi þangað, er
verið var að leita þeirra er fyrir urðu eða voru staddir inni i turn-
inum. Hann gekk hvatlega fram og skipaði fyrir um bjargir. f>á er
sagt, að gömul kona haii kennt hann, en hún var dauðhrsedd uin, að
hann myndi fara sjer að voða. Hún hljtíp til eins fylgdarmanna kon-
ungs, greip í hann og sagði: «t guðs bænum! látið þjer ekki hann
krónkarl («kronkalle», sem almúgafólk kallaði hann meðan hann var
krtínprinz) fara inn í rústirnarN Líkast hefir kerling vitað, að hann
var orðinn konungur, en hefir munað eptir tífyrirleitni hans á yngri
árum.