Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 179

Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 179
Amerika. FRJETTIB. 179 „hvert ríki skal a<5 minnsta kosti hafa einn fulltrúa á |)inginu“ og „ekkert ríki má svipta atkvæSum til jafnaSar í öldungadeildinni.11 Enn fremur minnti hann á þaÖ, er sagt er í yfirlýsingu Bandaríkj- anna frá lausnartímunum: að þa5 megi ekki fara saman, aS leggja skattabyrSi á eitt land e8a þjó<5 og taka af henni þingrjett. Hins- vegar var forsetinn nú spakur í máli, og fór mörgum orðum um, aS sundurleitni manna um endurskipan ríkisins væri mesta sorgar- efni, sem hitt væri heillavænlegt og blessunarríkt, ef mönnum semd- ist svo um, aS ríkiS kæmist sem fyrst í heildarlag og traust sam- band. A8 öllum þeim kafla ræSunnar var gerSur lítill rómur, og sum blöSin, er áSur höfSu veriS honum meSmælt, sögSu þaS gamiar kenningar, er enga gerSi hyggnari, er forsetinn hefSi boriö fram, „þaS ljeti í eyrum sem þá er eitthvaS væri lesiÖ frá tím- unum fyrir NóaflóÖ1* (Arewyork Herald), „þa8 sýndi a8 eins, a8 Johnson hef8i eigi gleymt neinu af þeim atri8um er hann beitti í gegn þinginu" (Newyork Times), og eitt (Tribune) komst svo a8 or8i: „fyrst má manni þó koma til hugar, a8 herra forsetinn hafi nú kennt rá8ningarinnar.“ J>ví ver8ur heldur ekki neitaÖ, a8 þó þa8 kynni a8 vera hyggindum pær, a8 fara vægilegar a8 en hinir áköfustu viija í hinna flokki, þá virSast þau fyrirmæli, er Johnson tók fram úr ríkislögunum, eigi taka til þess máls, er hjer ræSir um, e8a til þess, bva8 framkvæmdarvaldi8 megi gera til brá8a- birg8a vi8 þau ríki, er hafa viljaS rjúfa bandalögin, eptir þa8 uppreistarrá8 þeirra eru brotin á bak aptur. Johnson fjekk skjóta raun um, a8 meiri hlutinn á þinginu hafði í engu látiS sjer segjast, e8a guggnaS vi8 hótanir hans. í fulltrúadeildinni var boriS upp og samþykkt (me8 111 gegn 29 atkv.) a8 takmarka rjett forset- ans til a8 uppgefa mönnum sakir, og skyldi uppgjöfin a8 eins var8a dæmda menn, en eigi sem fyrri þá af uppreistarsekum mönnum, er eigi hef8i átt sök sína í dómi. þá var og samþykkt, a8 veita svörtum mönnum í Columbíuhjera8i (kringum Washington) atkvæSarjett. Á þessa uppástungu var fallizt í öldungadeildinni, en eigi hina fyrri. SíSan var því hreyft, a8 hefja ríkisákæru á hendur Johnson, og gekkst einkum sá fyrir því máli, er Ashley heitir, frá Ohio, og mælti af miklum ákafa um atferli forsetans, sagSi hann heföi svívirt þingiS í ræSum sínum, reki8 menn me8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.