Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 15
nfNGANGUB.
15
sinnar og innrætti henni þá kenningu, a8 hún ætti a8 ráSa mestu
í NorSurálfunni. Og er þeir hyggja aS frekar, munu þeir alstaSar
finna sömu kenninguna, ofan á eSa undir, í orSum og ummælum
hins nýja keisara. }>ar eru jafnan mótstöSumenn stjórnarinnar og
vinir keisarans á einu máli, er talaS er um (íena háu stöS meSal
ríkjanna”, er Frakklandi beri. KeisaradæmiS vill friSinn, en j>á
slíkan, er jiaS hefir mælt fyrir griSunum. Eptir orrustuna
viS Königsgráz lá allt opiS og öndvert fyrir Prússum, og
l?eir höfSu J>á alla kosti Austurríkis og alls J>ýzkalands í
hendi sjer. J>á var sem sagt væri: ((hingaS en ekki lengra!”.
Austurríkiskeisari selur Frakkakeisara í hendur Feneyjaland,
hann heitir aS fá J>a8 Itölum, meS atkvæSagreiSslu landsbúa,
— og Jieir J>urfa eigi til neins aS sækja framar. Frakkakeisari
leggur sig allan fram viS sigurvegarann, aS bann veiti friSarkosti
og lætur Franz keisara skilja J>aS til, aS norSurhluti Sljesvíkur
hverfi aptur til Danmerkur, ef íbúar óski J>ess. I brjefi Lavalettes
segist keisarinn hafa hlutazt í máliS til aS stöSva manntjón og
hörmungar stríSsins, en flestum mun J>ó koma til hugar, aS honum
hafi gengiS hitt til meSfram, aS stöSva Prússa á sigurhlaupinu,
Keisaranum er víst full alvara, er hann segist unna J>ess Prússum
aS J>eir efli ríki sitt meS JijóSlegum hætti, en hann ann J>eim svo
aS eins helzt vaxtar og viSgangs, aS J>eir hneigist til samlags og
vináttu viS Frakkland (keisaradæmiS). Um Jjetta mun hann vilja
hafa fulla raun, áSur en suSurhluti J>ýzkalands samlagast enu norS-
læga ríkjasambandi. í haust kom sá kvittur upp, aS stjórn keis-
arans hefSi spurzt fyrir í Berlínarborg um Rínargeirann, en fengiS
skjót afsvör. Sje Jietta satt, er J>ó ekki ólíkt, aS viS J>ví máli
verSi hreift annan tíma, er vænlegar J>ykir viS horfa. í brjefi
J>ví er fyrr var nefnt er tekiS fyrir, aS Frökkum geti veriS í mun
aS auka landsmegin sitt, utan ef saman rynni sem meS Savaju
og Nizza fyrir frjálsa atkvæSagreiSslu og fyrir J>jóSernis sakir.
Slíkar bendingar eru J>ó helzt fallnar til aS vekja grunsemi manna,
er allir vita aS svo margir menn hafa frakkneskt J>jóSerni utan
endimerkja Frakklands (viS Eín, í Belgíu og á Svisslandi). Keis-
aradæmiS vill friSinn, en JiaS krefst aS höfuSríki NorSurálfunnar
vilji hann og svo skapaSan, er J>ví J>ykir bezt gegna. Frakkar