Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 57
Frakkland.
FRJETTIR.
57
í fyrra vor lánaö út 2 milljónir, 211 jjúsundir og 95 franka. —
J>aÖ áfelli bar aS í fyrra sumar mörgum þúsundum manna til
mesta tjóns eSa atvinnubrests, ab ofvöxtur kom í margar ár á
suðurhluta landsins og gerSi J>a8 hlaupaflóí, er lagði í eySi yrki-
lönd, hús og garSa, bryggjur og brautir, varS fjenaSi ví8a a8
tjóni og teppti flutninga og samgöngur. þessi stórtjón voru metin
til 80 milljóna franka. Hjer var til mikilla bóta a8 leggja, en
samskot manna til bjargar höfSu í lok októbermána8ar vart
komi8 1V4 milljón saman. Hjer hefir stjórnin fengiS nýjan
byrSarauka, og hefir þetta enn sýnt, a8 Frökkum farast mi8ur
sjálfbjargirnar en grönnum þeirra fyrir handan CalaissundiS. —
Auk þeirra vanhaga, er á3ur er geti8, hefir J>a8 bætzt á, a8
i3na8arsveinar og verkmenn hafa ví8a sagt upp vinnu sinni e8a sett
verkmeisturum kosti um vinnulaunin. Hefir þetta or8i8 mörgum
til mestu vandræSa, sem á Englandi.
A heimalandi sínu eru Frakkar eigi miki8 yfir 3 7 '/2 milljón,
en a3 Alzírslandi me8töldu hjerumbil 40 milljónir. Menn hafa
teki3 eptir því, a8 fólkinu fjölgar seinna á Frakklandi en 1 flestum
löndum ö8rum. Á Englandi bætast 14 þúsundir vi8 á ári fyrir
hverja milljon, á Prússlandi 13 (á Saxlandi 15), í Danmörku 11,
áHollandi 8 þúsundir og 760, en á Frakklandi a3 eins 4 þúsundir
og 200. Vísindama8ur, Hom a3 nafni hefir talið þa8 til orsaka,
a8 útbo8 og herþjónusta hjeldi svo mörgum ungum mönnum
ókvonguSum í sjö ár, en á þetta bættist „kirkjuútbo8“ til einlífis
af prestum, munkum og nunnum; enn fremur hafi nývirkjastörfin í
borgunum dregi8 þanga8 mikinn fjölda af landsbygg8ar fólki, en
vi8 þa3 hafi ársvi8koman fariS mínkandi. Me8 sömu orsökum
telur hann líka vaxandi áþyngdir skattanna. Annar maBur,
Arnould a8 nafni, reiknar fleira, og mun hann hafa miki8 til máls
síns. „A8alrót þessa þjó8meins“ segir hann „megum vjer finna í
klæ8abur8i vorum og si8um, í aflaga heimilisháttum og allri
vangæzlu, er komin er inn í hjúskaparlífiB. í enum æSri sljettum
gefur konan sig a8 eins vi8 skemmtunum og vi8hafnarpijáli;
hún vill giptast til þess a8 mega lifa sem henni er skapfelldast.
Hun kví8ir því a8 komast í mæ8ra tölu, a8 sjá frí8leik sínum
fara aptur, en ver8a neyddtil meiri heimaveru en á8ur. Fari nú