Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 62
62
FRJETTIK.
ítal/a.
þurfti hjer hugar a0 frýja, e8ur framgöngu, þegar á'vígvöllinn
var komiS, þó menn eptir atburSum og leikslokum hafi lagt þann
dóm á, aS foringjarnir, einkum yfirforinginn, Lamarmora — hafi
þar brostiS á borSi, er kom til forsjár og snarræðis. Megin-
herinn dróst saman hjá Cremónu. þaSan sagSi konungur Austur-
ríki striS á hendur meS þessum orSskeytum til Albrechts erki-
hertoga, yfirforingjans fyrir liSi hinna á Feneyjalandi: „Austur-
ríki hefir í margar aldir valdið niSurdrepi og vanvirSu Ítalíu, er
nú er komin í þjóSríkjatölu. ViS þetta vill Austurríki ekki
kaunast; þaS heldur áfram aS kúga göfugasta part lands vors, og
vofir svo yfir oss, húiS til skaSvænis gegn sjálfsforræSi voru og
frelsi. Eptir aS Austurríki hefir hafnaS uppástungum, er lutu aS
samkomulagi og friSi, hefir öll Italia risiS upp til aS reka ofríki
þess af höndum sjer.“ Italir sögSust bíSa svars i þrjá daga, en
þau komu engin og beiS Albrecht hertogi svo hólmstefnunnar og
bjóst til móttöku. Landher Itala segja menn hafa veriS samtals
243 þúsundir meS 480 fallbyssum, auk sjálfboSaliSs Garibaldi.
þessu liSi skiptu þeir í fjórar stórdeildir, en hverri þeirra í þrjár,
fjórar eSa fimm minni deildir eSa flokka. Fyrstu stórdeild rjeSi
sá hershöfSingi, er Durando heitir, en foringjar enna minni flokka
voru þeir Cerale, Pianelli, Brignone og Sirtori. Fyrir annari
stórdeild var Cucchio eSa Cucchiari hershöfSingi, fyrir þriSju Della
Rocca, en deildarsveitum hennar Cugia, Bixio, Govone og Umberto,
krónprinzinn. BróSir hans, Amadeo, hafSi sveitarforustu í liSs-
deild Brignones, er fyrr er nefndur. Fyrir fjórSu stórdeild var
skipaS Cialdini, er menn ætla beztan hershöfSingja á Ítalíu. þar
var eigi inn á sljettan völl aS hleypa, er sækja skyldi Feneyja-
land og virkjahverfi Austurríkismanna. Vestan aS Feneyjalandi
liggur Minciofljót, en viS upptök þess úr Gardavatni Peschiera,
ein af kastalaborgunum. NeSar viS fljótiS, þar sem þaS breiSkar
er Mantúa, rammlega víggirS borg, en í landsuSur frá henni viS
PofljótiS, er Mincio fellur í, Borgo Forte, sterkasta vígi. í austur
frá Mincio er annaS vatnsfall mikiS, er Adige heitir, og á báSum
bökkum þess eru kastalavígi Verónu. Allar þessar borgir voru í
járnbrautatengslum hver viS aSra, svo aS hægt var um liSsendingar
og flutninga til hvers staSar, þar sem þörf gerSist. Sú varS