Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 179
Amerika.
FRJETTIB.
179
„hvert ríki skal a<5 minnsta kosti hafa einn fulltrúa á |)inginu“ og
„ekkert ríki má svipta atkvæSum til jafnaSar í öldungadeildinni.11
Enn fremur minnti hann á þaÖ, er sagt er í yfirlýsingu Bandaríkj-
anna frá lausnartímunum: að þa5 megi ekki fara saman, aS leggja
skattabyrSi á eitt land e8a þjó<5 og taka af henni þingrjett. Hins-
vegar var forsetinn nú spakur í máli, og fór mörgum orðum um,
aS sundurleitni manna um endurskipan ríkisins væri mesta sorgar-
efni, sem hitt væri heillavænlegt og blessunarríkt, ef mönnum semd-
ist svo um, aS ríkiS kæmist sem fyrst í heildarlag og traust sam-
band. A8 öllum þeim kafla ræSunnar var gerSur lítill rómur, og
sum blöSin, er áSur höfSu veriS honum meSmælt, sögSu þaS
gamiar kenningar, er enga gerSi hyggnari, er forsetinn hefSi boriö
fram, „þaS ljeti í eyrum sem þá er eitthvaS væri lesiÖ frá tím-
unum fyrir NóaflóÖ1* (Arewyork Herald), „þa8 sýndi a8 eins, a8
Johnson hef8i eigi gleymt neinu af þeim atri8um er hann beitti í
gegn þinginu" (Newyork Times), og eitt (Tribune) komst svo a8
or8i: „fyrst má manni þó koma til hugar, a8 herra forsetinn hafi
nú kennt rá8ningarinnar.“ J>ví ver8ur heldur ekki neitaÖ, a8 þó
þa8 kynni a8 vera hyggindum pær, a8 fara vægilegar a8 en hinir
áköfustu viija í hinna flokki, þá virSast þau fyrirmæli, er Johnson
tók fram úr ríkislögunum, eigi taka til þess máls, er hjer ræSir
um, e8a til þess, bva8 framkvæmdarvaldi8 megi gera til brá8a-
birg8a vi8 þau ríki, er hafa viljaS rjúfa bandalögin, eptir þa8
uppreistarrá8 þeirra eru brotin á bak aptur. Johnson fjekk skjóta
raun um, a8 meiri hlutinn á þinginu hafði í engu látiS sjer segjast,
e8a guggnaS vi8 hótanir hans. í fulltrúadeildinni var boriS upp
og samþykkt (me8 111 gegn 29 atkv.) a8 takmarka rjett forset-
ans til a8 uppgefa mönnum sakir, og skyldi uppgjöfin a8 eins
var8a dæmda menn, en eigi sem fyrri þá af uppreistarsekum
mönnum, er eigi hef8i átt sök sína í dómi. þá var og samþykkt,
a8 veita svörtum mönnum í Columbíuhjera8i (kringum Washington)
atkvæSarjett. Á þessa uppástungu var fallizt í öldungadeildinni,
en eigi hina fyrri. SíSan var því hreyft, a8 hefja ríkisákæru á
hendur Johnson, og gekkst einkum sá fyrir því máli, er Ashley
heitir, frá Ohio, og mælti af miklum ákafa um atferli forsetans,
sagSi hann heföi svívirt þingiS í ræSum sínum, reki8 menn me8