Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1867, Page 166

Skírnir - 01.01.1867, Page 166
166 FBJETTIB. Sviþjóft og Norvegiir. Linnés. — Norðmenn hafaí rá8i að reisa minnisvarSa í Kristáaníu(?) eptir Karl Johann (14.) og S\íar í Stokkhólmi eptir Karl tólfta. J>a8 bar til mannskaSa í fyrra í Stokkhólmi, aS turn á kirkju ens kaþólska safnaðar í bænum hrundi saman — aS því sagt var fyrir vangæzlu yfirsmiSsins —, er búiS var aS reisa hann upp aS ramböldum, og fengu viS þaS 12 manns bana en margir örkuml. í Drammen varS mikiS tjón af eldi 12.—13. júlí og brann til ösku næstum þriSji partur bæjarins. Sá skaSi var metinn á lVs milljón spesía, og kom þó þyngst niSur á fátæku fóiki, er varS húsnæSislaust, en hafSi misst aleigu sina án bótavonar úr ábyrgSarsjóBum. Miklu fje var skotiS saman til bjálpar á NorSur- löndum, eSa yfir 30 þús. spesia, og komu af þeim 7500' frá Dan- mörku. í Gautaborg varS og allmikill eldsbruui, og lögSust viB hann 23 hús í eySi, en 330 manna urSu húsnæSislausir. Af nafnkenndari mönnum, er NorSmenn hafa misst áriS sem leiB, nefnum vjer þrjá: Nils Vibe Stockfleth, er menn meS rjettu kölluBu postuia Lapplendinga. Hann stundaSi fyrst lögvísi viS háskólann í Kaupmannahöfn, en ætlaSi fyrir efnaleysi aS gefa upp bóknám, er hann var gerSur aS sveitarforingja í liSi Dana í Sljes- vík 1808. 1813 var hann í bardaganum viS Sehested, og kom aptur heim til ættjarSar sinnar 1814. Hjer stóS hann í herþjón- ustu í 10 ár, til þess hann 38 ára aS aldri tók embættispróf í guSfræSi (1824). Hann fjekk bráSum prestakall uppi í Finnmörk, og tók þegar aS kynna sjer allt ástand Finna. Finnar eSa Lappar eru, sem mönnum er kunnugt, á ráfi og reiki, en þeir voru þá i sannleika villuráfandi hjörS, meS litlu eSa engu skyni á kristnum *) Konungur brást við er hann heyríi söguna og ftír i skyndi þangað, er verið var að leita þeirra er fyrir urðu eða voru staddir inni i turn- inum. Hann gekk hvatlega fram og skipaði fyrir um bjargir. f>á er sagt, að gömul kona haii kennt hann, en hún var dauðhrsedd uin, að hann myndi fara sjer að voða. Hún hljtíp til eins fylgdarmanna kon- ungs, greip í hann og sagði: «t guðs bænum! látið þjer ekki hann krónkarl («kronkalle», sem almúgafólk kallaði hann meðan hann var krtínprinz) fara inn í rústirnarN Líkast hefir kerling vitað, að hann var orðinn konungur, en hefir munað eptir tífyrirleitni hans á yngri árum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.