Skírnir - 01.01.1867, Side 14
14
INNGANGUB.
J>jó8a og ríkja, er þaS mál getur skapaS — ef í hart sækir. —
J>á er mál Póllendinga. Bússar ætla nú aS vinna á þjó&emi
þeirra til fulls. þeir hafa svipt landiS öllu sjálfsforræSi, misboSiS
hæSi trú og tungu Póllendinga og gert ailt þaS aS, er búast má
viS af miSur en hálfsiSuSum mönnum. En þó getur þetta mál
vaknaS á ný og á því verSur aS bæra þá, er Rússum lendir saman
viS þá, er ganga til forustu móti þeim fyrir menningarsiSum álfu
vorrar og frelsi. — Um Austurríkismenn og Prússa muudi þaS
rjettast mælt, aS þeir sje sáttir aS kalla aS svo stöddu, og illan grun
þótti þaS gefa, er Franz Jósef keisari tók sjer til formanns fyrir
ráSaneyti sitt og ráSherra utanríkismála Beust 1(fríherra”, er áSur
var æzti ráSherra Saxakonungs, en hefir ávallt veriS hinn hvatasti
mótstöSumaSur Bismarcks og Prússa. Beust hefir reyndar lofaS
aS hyggja af þýzkum málum, en Prússar gruna hann um gæzkur
og þeim þykir hann manna líkastur til hvers óleiks, er hægt yrSi
aS vinna Prússaveldi. þaS er víst, aS Beust reynir til aS binda
vinfengi viS Frakka, og veriS getur aS honum þætti bera vel til,
ef til fjandskapar drægi meS þeim og Prússum. — í umburSar-
brjefi til erindreka Frakklands eptir stríSiS ljet Napóleon keisari
Lavalette (er um tíma stóS fyrir utanríkismálum, shr. Frakklands-
þátt) tjá þaS sem rækilegast, aS Frakklandi gæti eigi staSiS
neinn stuggur af aukningu Prússaveldis, og hinni frakknesku þjóS
yrSi aS geSjast vel aS þeim umskiptum, er orSin væri. þar sem
þau væri samkvæm þjóSernisrjettinum, er hún sjálf og stjórn
hennar yrSi aS hafa svo mjög í fyrirrúmi. þaS gæti aS eins
dregiS þá hvora aS öSrum, Frakka og Prússa, er enir síSarnefndu
gerSu eptir hinna dæmi og sköpuSu ríki sitt af þjóSlegri einingu,
eSur drægi þaS saman er saman ætti, o. s. frv. Slíkt og fleira
þessháttar mælir keisarinn jafnan og ráSherrar hans, til aS útrýma
öllum ófriSargrun, en ávallt finna menn ýms merki — og til þess
liggja margar ástæSur — til skjótari brigSa, en viS verSi húizt, í
allri afstöSu Frakklands til aSalmála NorSurálfunnar aS svo
komnu eSur til ýmissaríkja. Napóleon þriSji hefir sagt mönnum,
aS keisaradæmiS væri friSurinn, þ. e. aS þaS vildi hvervetna
stofna til friSar —, en þeir geta eigi fyrir þaS gleymt, aS keis-
aradæmiS er arftekja eptir þann mann, er bæSi kunniskapi þjóSar