Skírnir - 01.01.1867, Síða 67
FBJETTIR.
67
þegar Lamarmora sá, a8 fylking Brignones svignaSi (um miSdegi),
skundaSi hann sjálfur af vetfanginu eptir aSstoSarliSi til deildar
Cucchiaris (annarar deildar), en rje8i konungi til aS hafa sig nær
fljótinu e8a jafnvel hörfa yfir J>aS aptur. Ef sú sögn er sönn,
hefir herinn veriS án yfirforingja um nokkurn tíma, en aSstoíarliSiS
eSa sveitir þeirra Angioletti og Langoni (tveggja deildarforingja í
annari stórdeild) kom of seint, sem fyrr er getiS. Daginn á eptir
höfSu Italir fariS aptur meS allan herinn yfir MinciofijótiS, og
t>ví gátu Austurríkismenn sagt meS sanni, aS þeir heíSi náS
fullum sigri á þeim í bardaganum, en hann hafa Jpeir kennt
við Custozza. Mart manna hafði falliS af hvorumtveggju, en J>ó
meira af Austurríkismönnum. Austurríkismenn höfSu 960 fallna
(meðal jþeirra 68 fyrirliSa) en særSa 3,690 (215 fyrirliga), en
herteknir voru nokkuS á annaS þúsund. Af Itölum fjellu 720
(69 fyrirliSar) en særöust 3,112 (203 fvrirliSar). í fjandmanna
hendur komust alls 4,315 manna (63 fyrirliSar). Stjórn konungs
bar sig vel eptir ófarirnar og ba8 fólkiS vera í góSum hug, J>ví
brátt myndi leitaÖ nýrra sóknarráSa. í>aS er sem sumurn hafi
jþótt betur takast, en þeir hafi gert rá8 fyrir, jþví þegar fregnirnar
komu til Flórensborgar gengu hlutabrjef ríkisins upp í verSi.
Í>a8 dróst reyndar úr hömlu aS aptur yrSi á leitaS, og Cialdini
varS í fyrstu aB hverfa liSi sínu nokkuS aptur frá Pófljótinu. A
hvorugum bæröi nú í rúman vikutíma, en þá bárust frjettirnar
aS norSan um ósigur Austurríkismanna hjá Königgráz. Af Gari-
baldi og Medici er eigi mart aS segja. Garibaldi brauzt upp í
fjallsundin til Týrólar og átti í mörgum smábardögum viS varS-
flokka Austurríkismanna. f>aS er eitt, er fundiS er Lamarmora
til mestu víta, hve tregur bann hafi veriS til framlaga við Garibaldi, aS
liS hans fengi vopn og búnaS sem þurfti. MeS f>ví að þetta liS
gekk í mestu mannraunir og átti ena erfiöustu framsókn í fjall-
lendinu, þar sem vopnaSir menn sátu fyrir á hverjum háisi, var
eigi furSa aS margir enna ungu og óreyndu manna gæfist mis-
jafnt, ög því varS Garibaldi aS senda marga þeirra heim aptur.
Allt fyrir þetta var þaS hjer, aS nokkuS gekk undan sóknar-
vopnum Itala. Garibaldi hafSi sig jafnan í mestri hættu, sem
hann er vanur, og fjekk sár í einum bardaganum, svo aS hann