Skírnir - 01.01.1893, Page 1
I.
Fréttir frá íslandi 1893
Lög-g-jðf og liindstjörn. Alþingi var sett af landshöfðingja laugar-
daginn 1. júlí. Þingmenn voru allir komnir og voru þeir þessir:
A. Konungkjörnir:
Lárus E. Sveinbjörnsson, háyfirdóinari.
Hallgrímur Sveinsson, biskup.
Kristján Jónsson yflrdómari.
Árni Thorsteinsson, landfógeti.
Jón A. Hjaltalín, skólastjóri á Möðruvöllum.
Þorkell Bjarnason, prestur á Reynivöllum.
B. Þjöðkjörnir:
Pyrir Austur-Skaptafellssýslu:
Jón Jónsson, prófastur á Stafafelli.
Pyrir Yestur-Skaptafelissýslu:
Guðlaugur Guðmundsson, sýslumaður á Kirkjubæjarklaustri.
Pyrir Yestmannaeyjasýslu:
Sigfús Árnason, organisti i Vestmannaeyjum.
Fyrir Rangárvallasýslu:
Þórður Guðmundsson, hreppstjóri á Hala.
Sighvatur Árnason, hreppstjóri í Eyvindarholti.
Fyrir Árnessýslu:
Þorlákur Guðmundsson, bóndi í Fífuhvammi.
Bogi Th. Melsteð, cand. mag. í Kaupmannahöfn.
Fyrir Gnllbringu- og Kjósarsýslu:
Þórarinn Böðvarsson, prófastur í Görðum.
Jón Þórarinsson, skólastjóri í Hafnarfirði.
Fyrir Reykjavík:
Halldór Kr. Friðriksson, yfirkennari í Reykjavík.
Skfmir 1893.
1