Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1893, Síða 3

Skírnir - 01.01.1893, Síða 3
Löggjöf og landstjórn. 3 dikt Sveinsson, og yaraforseti Benedikt Kristjánsson; í neðri deild forseti Benedikt Sveinsson, en varaforseti Þörarinn Böðvarsson; í efri deild forseti Árni Thorsteinsson og varaforseti Lárus E. Sveinbjörnsson. í sameinnðu þingi voru kosnir til efri deildar úr flokki þjóðkjörinna þingmanna: Einar Ásmundsson, Guðjón Guðlaugsson, Guttormur VigfÚBSon, Sigurður Jensson, Sigurður Stefánsson og Þorleifnr Jónsson. Skrifstofustjóri þingsins varð Jón Jensson, yfirdómari. Alþingi hafði til meðferðar lagafrumvörp, alls að tölu 91; af þeim voru 40 samþykkt sem lög (18 stjórnarfrumvörp og 28 þingmannafrum- vörp), 22 felld (4 stfrv. og 18 þmfrv.), en hin ýmist ekki útrædd (20 þmfrv.) eða tekin aptur (3 þmfrv.). Ennfremur komu fram á þinginu 24 tillögur tii þingsályktana og hlutu 14 þeirra samþykki en 8 voru felldar og 2 ekki útræddar. Fyrirspurnir 2 voru bornar upp. Eitt af frumvörpum þeim, er alþingi samþykkti var stjóruarskrár- frumvarp, öldungis samhljóða því er neðri deild samþykkti 1891. í neðri deild urðu nú litlar sem engar umræður um það og þar var það að síð- ustu samþykkt með atkvæðum allra þinginanna, nema Halldórs Kr. Frið- rikssonar, sem Bkoraðist undan að greiða atkvæði. í efri deild var aptur nokkuð rætt um það, en þó náði það og þar fram að ganga. Allir kon- ungkjörnir þingmonn greiddu samt að lokum atkvæði gegn því. Um fjár- lögin urðu lengstar umræður að vauda. í frumvarpi stjórnarinnar var gert ráð fyrir, að tekjur íslands á fjárhagstímabilinu 1894—95 mundu verða 1,139,500 kr. en útgjöldin 1,095,103 kr. 80 aur. og tekjuafgangur verða 44,396 kr. 20 aur. En þegar þingið skildi við fjárlögin voru tekj- urnar ráðgerðar 1,147,500 kr. en útgjöld 1,181,021 kr. 80 aur.; var eptir því búist við að tekjuhalli yrði 33,521 kr. 80 aur. Þingið gerði ráð fyrir að lausafjárskattur og fitflutningsgjald af fiski og lýsi mundi hvort um sig verða alls 4000 kr. hærra on búist var við i stjórnarfrumvarpiuu. En í útgjöldunum ætlaöi það meira fé heldur en stjórnin meðal annars til búnaðarskóla og læknaskipunar, til shmgöngumála og vísindalegra og verklegra fyrirtækja. Hér skal gerð grein fyrir helstu tekjum og útgjöld- um í fjárlögunum. A. Tekjur: Skattar og gjöld til landssjóðs 878,600 kr.; tekjur af fasteignum landssjóðs 50,700 kr.; viðlagasjóðstekjur 66,000 kr., ýmsar borganir 9,200 kr., tillag úr ríkissjóði 143,000 kr. 1*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.