Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1893, Page 4

Skírnir - 01.01.1893, Page 4
4 Löggjöf og Iandstjórn. B. Útgjöld: Til æðstu Btjórnar innanlands og fulltrúa stjórnarinnar á alþingi 26,800 kr., alþingiskostnaður og yfirskoðun landsreikninganna 33,600 kr., ótgjöld við umboðBstjórn, reikningsmál, dómgæslu, lögreglustjórn m. fl. 295, 411 kr. 80 aur. Útgjöld við læknaskipun 117,844 kr., til samgöngumála 348,500 kr., til kirkju- og kennslumála 264,666 kr., til skyndilána handa embættismönnum 5,200 kr., til eptirlauna og styrktarfjár 86,000 kr., óviss útgjöld 3000 kr. Nokkrar einstakar fjárgreiðslur þykir og rétt að nefna, einkum þær, sem annaðhvort eru nýjar eða orðið hafa fyrir nokkrum breyt- ingum frá því, sem áður hefur verið venja. Til búnaðarskóla var veitt fyrra árið 13,000 og síðara árið 11,500 kr., til búnaðarfélaga 12,000 kr. hvort árið, til kennslubóka fyrir búnaðarskóla 300 kr. hvort árið, til laxa- klaks í Dalasýslu 200 kr. hvort árið, til að varna skemmdum á Steins- mýrarengjum 750 kr. fyrra árið, 6 nýjum aukalæknum var ætlaður styrk- ur í Mýrasýslu, Barðastrandarsýslu, ísafjarðarsýslu, Strandasýslu, Suður- Þingeyjarsýslu og Suður-Múlasýslu; Birni Ólafssyni augnalækni voru ætl- aðar 2000 kr. hvort árið; verkfrreðingi til að standa fyrir vegagerðum votu ætlaðar 3000 kr. hvort árið, til að bæta vegi á aðalpóstleiðum 50,000 kr. hvort árið, til fjallvega 15,000 hvort árið, til brúargerðar á Héraðsvötnum 5,000 fyrra árið, til strandferða hins sameinaða gufuskipa- félags 18,000 hvort árið, til strandferða samkvæmt áætlun alþingis 25,000 hvort árið (sá styrkur var ætlaður norskum skipstjóra Jónasi Bandulf), til gufubátsferða á Faxaflóa 3000 kr. hvort árið, og jöfn upphæð til gufu- bátsferða með suðurströnd landsins, til bryggjugerðar á Blönduósi 5000 fyrra árið, til uppmælingar á innsiglingarleið í Hvammsfirði 6000 kr fyrra árið, til að gefa út kennslubækur við prestaskólann 250 kr. hvort árið, til að kaupa hús Stefáns kennara Stefánssonar á Möðruvöllum 4000 kr. fyrra árið, til barnaskóla 4000 kr. hvort árið, til sveitakennara — allt að 60 kr. til hvers — 4,800 kr. hv. á., til sundkennslu 1500 kr. fyrra árið og 1000 síðara árið, til að tölusetja gripi torngripasafnsins 600 hv. á., til stórstúku Good.Templara til eflingar bindindi 600 kr. hvort árið, til Hannesar Þorsteinssonar cand. theol. til að semja skrá yfir landsskjalasafnið 1000 kr. fyrra árið, til Skúla Skúlasonar á Akureyri til að læra myndasmíði 500 kr. fyrra árið og 200 kr. síðara árið, til Tryggva Gunnarssonar fyrir það, er hann vann fram yfir umsamið verk við Ölfus- árbrúna 5000 kr. fyrra árið, til séra Jónasar Jónassonar til að gefa út dansk islenzka orðabók 800 kr. fyrra árið, til Geirs Zoéga skólakennara
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.