Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1893, Page 6

Skírnir - 01.01.1893, Page 6
6 Löggjöf og landstjórn. ar verður drepið á þingaályktunartilögurnar út af kærum úr ísafjarðar- sýslu. Þetta alþingi kaus nefnd til j)ess að íhuga, hvernig verja skuli þinghúsbyggingarsjóðnum, er byrjaður var með samskotum 18H7, og var nú orðinn um 2500 kr. Þingið fól nú forsetum sínum að láta gera skraut- garð á landeign þinghússins fyrir sunnan húsið, og verja til þess 1500 kr. af sjóði þessum. Var þegar byrjað á undirbúningi til þess fyrir árslokin. Báðar fyrirspurnirnar, sem gerðar voru á þinginu, snertu Möðruvalla- skólann, önnur var um samband hans við lærða skólann og tilraunir landsstjórnarinnar til þess að koma þar á fót gagnfræðakennslu (sbr. Frj. 1892, bls. 12); hin var ura húsrúm skólastjórans á Möðruvöllum. Alþingi var slitið laugardaginn 26. ágúst. Degar frumvarp það til stjórnarskip- unarlaga, sem getið hefir verið, hafði náð samþykki beggja þingdeildanna, varð það bert, að alþingi mundi vera roflð og efnt til nýrra kosninga. í þinglok samdi neðri deild alþingis ávarp og sendi konungi; varþarminnst velgerninga konungs til handa landinu og vikið á þá nauðsyn, er knýði þingmonn til að samþykkja stjórnarskrárbreytinguna og lögin um háskóla- stofnunina og afnám hæstaréttar í íslenskum inálum og er þar meðal annars kveðið- svo að orði: „Þykjumst vér moga óhultir ala þá von og það traust með oss, að það sé forsjónarinuar ráð, að hinn sívaxandi rétt- lætis- og mannúðarandi hins nýja tíma hafi kjörið Yðar Hátign til þess að fullnægja til hlítar þeirri sjálfstæðisþörf og þeim sjálfstæðiskröfum ís- lands, sem óaðgreinanlegar eru frá afstöðu landsins og þjóðerni íslendinga“. Konungur leysti upp alþingi 29. sept. og bauð sama dag að kosning- ar til alþingis skyldu fram fara i júní 1894, en stefndi svo 15. des. því þingi til aukafundar 1. ágúst 1894 og standi eigi lengur en mánuð. Sama dag kom út konungleg auglýsing til íslendinga. Þar eru eigi gefnar neinar vonir um árangur af stjórnarskrárbreytingunni, en í því efni skír- skotað til auglýsingarinnar 2. nóv. 1885. Þessi lög öðluðust samþykki konungs fyrir árslok: 16. sept: 1. Lög um samþykkt á landsreikningnum 1890—91. 2. Lög um brúargerð á Þjórsá. Landsstjórninni veitist heimild til að láta gera járnbrú á Þjórsá í nánd við bæinn Þjótanda og verja tir þess allt að 75,000 kr. 3. Lög um iðnaðarnám.1 ') Ef verslunarmenn, handiðnamenn eða aðrir atvinnurekendur taka ungiinga yngri en 18 ára til að kenna þeim iðn sina, skal gerður skriflegur námssamningur með
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.