Skírnir - 01.01.1893, Page 7
Löggjöf og landstjðrn.
7
4. Lög um sérstaka heimild til að afmá veðskuldbindingar úr veðmála-
bðkum. Ef skuldabréf fasteigna eru 20 ára gömul og líklegt er að
þau séu ógild, en þð ekki afmáð í veðmálabókum, á sýslumaður að
innkalla handhafa þeirra og ákveða svo með dómi, hvort þau megi
afmá.
5. Lög um að Austur-Skaptafellssýsla skuli að því, er sveitarstjðrn snert-
ir, skilin frá Suðuramtinu og lögð til Austuramtsins. Amtsráðsmaður
Austur-Skaptafellssýslu skal taka sæti í amtsráði AusturamtsinB.
Landshöfðingi hlutast til um, að sá hluti, er sýslan á í sjððum, eign-
um og skyldum Suðuramtsins, skiptist Austuramtinu.
6. Lög um breyting á lögum 27. febr. 1880 um stjðrn safnaðarmála og
um skipun sðknarnefnda og héraðsnefnda.
7. Lög um- hafnsögugjald i Reykjavik. Mannflutninga- og verslunarskip
og útlend fiskiskip, sem leggjast við akkeri á Reykjavíkurhöfn, skulu
gjalda 8 au. í hafnsögugjald af hverri smálest í fyrsta sinn, er þau
koma á árinu, en fiskiskip 5 au., hvort sem þau nota hafnsögu eða
ekki. Qjaldinu skal varið til að launa hafnsögumanninn.
8. Lög um sérstök eptirlaun handa Páli sögukennara Melsteð. Árleg
eptirlaun 1800 kr. frá 1. okt. 1893.
26. okthr:
9. Pjárlög fyrir árin 1894 og 1895.
10. Fjáraukalög fyrir árin 1892 og 1893. (Veittar til viðbðtar við gjöld-
in í fjárlögunum fyrir þau ár 8,064 kr.).
11. Fjáraukalög fyrir árin 1890 og 1891. (Veittar til viðhótar við fjár-
lagagjöldin 18,009 kr. 64 au.).
12. Lög um skaðahætur fyrir gæsluvarðhald að ðsekju m. m.* 1
áritun lögreglustjðra. Kennslutími má eigi vera lengri en 5 ár. Þar af 3 fyrBtu mán-
uðirnir reynslutimi. Að jafnaði má ekl:i fá nemendum vinnu frá kl. 9 á kveldin
til kl. 6 á morgnana og ekki heldur á helgidögum þjóðlrirkjunnar. Sé handiðnanem-
andi yngri en 18 ára, má ekki vinnutiminn verayflr 12stundir. Að enduðum kennslu-
tima skal nemandi ganga undir prðf. Lærimeistari skal sjá nemanda fyrir aðhjúkr.
un og lækningu, ef hann'sýkist, allt að 6mánuðum. Samningar verða ógildir, eflæri-
meistari deyr, eða hættir við iðn sina, eða verður sekur i glæp, svo og ef nemandi
hleypur frá námi án þess lærimeistarinn heimti hann aptur innan 14 daga. Þá eru
og sett ákvæði uin, nær lærimeistari og nemandi geta slitið samningi hvor um sig.
Mál út af ýmsum ágreiningi milli meistara og lærisveins skulu koma i gerðardðm, er
lögreglustjðri sitji i ásamt 2 mönnum öðrum.
l) Þegar sakhorinn maður hefir verið hafður i gæsluvarðlialdi án þess mál sé
höfðað, eða hann er sýknaður — svo og ef það prðfast, að hann hafl verið dæmdur
að ðsekju, á hann rétt til þeirra skaðabðta úr landssjöði, er dðmari ákveður, fyrir
þjáningu, smán og fjártjðn. Aptur á landssjóður aðgang að dðmara, ef hann heflr
misbeitt á einhvern hátt embættisvaldi sinu. Skaðabðtamál skulu höfðuð innan árs,