Skírnir - 01.01.1893, Qupperneq 8
8
Löggjöf og landstjörn.
13. Lög um atvinnu við siglingar. Ýms skilyrði fyrir því að geta verið
stýrimaður eða skipstjðri i innanlandssiglingum og utanlandssigl-
ingum.
14. Lög um að stjðrninni veitist heimild til að selja nokkrar (17) þjóðjarðir.
24 nðv:
15. Lög um gæslu og viðhald á brúm yfir Ölfusá og Djðrsá. Landshöfð-
ingi heíur umsjón með brúnum. Gæslukostnað skal greiða úr sýslu-
Bjððum Árness- og Kangárvallasýslu. Viðhaldskostnaður allur greið-
ÍBt úr landssjöði.
16. Lög um afnám athugasemdar um lögdagslegging í stefnum.
17. Lög um hreyting á 1. gr. laga 27. febr. 1880 um skipun presta-
kalla.
18. Viðaukalög við lög 12. júli 1878 um lausafjártíund. Gufuskip, sem
ganga til fiskiveiða eða hvalaveiða, skal leggja i tíund. Dau, sem eru
50 suiálestir eða minni, skal telja 15 hndr., en séu þau stærri skal
telja þau 30 hndr.
19. Lög um breyting á 3. gr. i lögum 22. marz 1890 um löggiltar reglu-
gerðir sýslunefnda. Kostnað við eyðing refa i heimalöndum, almenn-
ingum og afréttarlöndum sveitarfélaga skal greiða úr sveitarsjóði.
20. Lög um afnám kóngsbænadagsins sem helgidags.
21. Lög um að selja salt eptir vigt.
22. Lög um löggilding verzlunarstaðar að Hlaðsbót i Arnarfirði.
23. Lög um löggilding verzlunarstaðar við Reykjatanga
24. Lög um löggilding verzlunarstaðar á Búðum í Fáskrúðsfirði.
25. Lög um löggilding verzlunarstaðar við Vogavík.
Hér skal getið nokkurra helstu brjefa landsstjórnarinnar, er birt voru
í hinni innlendu (B-) deild stjórnartíðindanna: landshöfðingjabrjef (30. jan.)
um umsjón kennenda lærða skólans með skemmtunum lærisveina, lhbr. (81.
jan.) um að Akureyrarkaupstaður kaupi Stóra-Eyrarlaud fyrir 13,600 kr.,
lhbr. (24. febr.) um tvær nýjar manntalsþinghár (í Hörgslandshreppi og
Kirkjubæjarhreppi), lhbr. (11. apríl) um sveitarsjóðsreikninga og skýrslur
um efnahag sveitarsjóða, auglýsing (20. april) um að fiskiskip eigi að draga
upp danska flaggið, þegar hið danska eptirlitsskip kemur i nánd við þau,
Ihbr (18. maí) um nýtt form fyrir tollreikningum, lhbr. (27. júlí) um sérstakt
frá því er sá, sem hlut á að máli heflr fengið vitneskju um þau atriði, er hann byggir
á kröfur sínar. Eptir lát þess, er hlut á að, á það hjóna, er eptir lifir sókn á þvi
máli, svo og niðjar hins látna. Ef sakborinn maður er sýknaður eða ekki dóm-
felldur, skal greiða kostnað i sakamálum af almannafó.