Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1893, Page 15

Skírnir - 01.01.1893, Page 15
Kirkjum&l. 15 um var og lítið eitt breytt og þær auknar á Mýrum, Snæfellsneai, Stranda- sýslu og Skagafirði. Bréfhirðingar 6 voru stofnaðar af nýju. Kirkjumál. Prestastefnan var haldin í Roykjavík 4. jfilí undir for- sæti stiptsyfirvalda. Auk þeirra voru viðstaddir ö prðfastar, 11 prestar og 2 af kennendum prestaskðlans. Þar var sú ályktun ger að halda presta- stefnuna framvegis í heyranda hljðði. Styrktarfé það, er þar var útbýtt 7 uppgjafaprestum og 60 prestsekkjum, var 3,681 kr. 40 au. Prestsekkna- sjððurinn hafði um áramótin næstu verið 19,293 kr. 50 au. og árstillög og gjafir til hans 235 kr. Nefndin, sem na sta prestastefna áður hafði sott til þess að endurskoða handbðkina, var eigi búin að ljúka starfi sínu. Bn nefndin, sem kosin hafði verið til þess að íhuga frumvörp Þórarins prð- fasts Böðvarssonar, sem minnst var á í riti þessu í fyrra (bls. 6), kom með álit sitt, og samþykkti prestastefnan að þau frumvörp skyldu bæði lögð fyrir alþingi. í frumvarpinu wm kirkjur var farið fram á að afnema kirkjugjöld (tíund, ljðstoll, kirkjugjald af húsum, lausamannsgjald, sætis- fisk) en leggja aptur ákveðið gjald á hvern fermdan. Svo var ákveðið að leggja allt fé kirkna í einn sjóð og greiða svo þaðan fé það, er þyrfti þeim til viðhalds. Mál þetta var lengi rætt á þinginu og tðk þar nokkr- um breytingum en að lokum var það fellt í efri deild. 1 hinu frumvarp- inu um alcipulag og stjórn andlegra mála hinnar íslenslcu þjóðkirkju voru og ýms merk nýmæli. Þar var svo ákveðið, að kirkjan skyldi sjálf stjðrna andlegum málum sínum að því er snertir kenningu, kirkjusiði, efiing krist- indóms og uppfræðingu ungmenna í honum, og enn skyldu heyra undir stjórn hennar þau mál, er snerta samband milli presta og safnaða, fríkirkj- ur og frísöfnuði, er játa trú þjóðkirkjunnar, umsjðn og afnot kirkna, flutningar og upptökur þeirra og niðurlagningar. Biskup skyldi kosinn af klerkum og leikmönnum. Á alþingi átti þetta mál engum byr að fagna. Nefnd var kosin í það og hurfu nefndarmenn allir, nema flutningsmaður Þórarinn Böðvarsson, að því ráði að hafna fvumvarpinu; kváðust flestir þeirra vera þeirrar skoðunar, að frumvarpið gengi of stutt, því æskilegt væri að ríki og kirkja væru aðskilin, en ekki þótti þeim tiltækilegt að snúast við svo umfangsmikilli breyting að sinni. — Á prestastefnunni kom og fram frumvarp um lcirkjugarða. Enn var þar rætt um frumvarp það, er stjórnin hafði fyrst lagt fyrir alþingi 1891 og nú aptirr fyrir þetta alþingi um almannafrið á helgidögum þjöðkirkjunnar; kvaðst prestastefn- an bera það traust til alþingis, að það lögleiddi ekki neina þá ákvörðun
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.