Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1893, Page 19

Skírnir - 01.01.1893, Page 19
Árferð. 19 í nánd við Hornstrandir en að öðru leyti fóru litlar aögur af honum fyr en með jólaföstu. Þá fyllti hann aptur ísafjarðardjúp og um sama leyti rak hann inn á firði fyrir norðan land, en horflun var hann þó frá landi fyrir áramótin. Höpp færði hafís þessi lítil. Höfrungar nokkrir náðust með isnum, er kom í janúar, í Bjarnarflrði og Steingrímsflrði. Með siðari hafísnum rak hval fertugan á öautshamri við Steingrímsfjörð. Þá náðust og hnýðingar nokkrir í Furufirði á Ströndum. Bjarndýr kom þá með ísnum á Skaga í Húnavatnssýslu, en slapp út aptur, áður en það varð unnið. Grasvöxtur varð nokkuð misjafn. Á nokkrum stöðum varð hann i besta lagi svo sem í sumum sveitum í Árnesssýslu og ftangárvalla og sum- staðar í Múlasýslum, en víða varð ekki svo mikið grasár, eins og vænta mátti í fyrstu; votengi spratt ekki sem best, þar sem mestar voru væturn- ar um vorið, en á nokkrum stöðum, helst á Austfjörðum, brann gras til skemmda af túnum, vegna sterkjuhita; mun og jörð sumstaðar hafa enn borið menjar vorkuldanna sumarið áður. Heyskapur byrjaði hvervetna snemma, og víða í langfyrsta lagi, svo sem sumstaðar á Suðurlandi og Austurlandi, er tekið var til sláttar 8 vikur af sumri. Nýting var hin besta á heyjum allan fyrri hluta sláttar um land allt, en þar sem mest varð af rigningunum í ágústmánuði og septem- ber urðu nokkur spell á nýtingu útheyja. Garðyrkja heppnaðist í besta lagi um land allt. Kartöfiuuppskera var t. a. m. á Akureyri seytjánföld að meðaltali við útsáðið og einn maður var þar (Eggert Laxdal verslun- stjóri), er fékk úr görðum sínum eptir sumarið 165 tunnur af kartöflum. Skepnuhöld urðu góð um vorið um land allt, eins og vænta mátti i einmunatíð. Um haustið var skurðfé gott til frálags. Fjárdauði var all- mikill um sumarið i Álptaflrði í ísafjarðarsýslu, en mest á næstu bæjum við hvalveiðastöð Norðmanna á Langeyri; hefir slíku brugðið fyrir áður þar vestra og ætla margir, að hvalát muni valda, en aðrir taka þar þvert fyrir. — í Bæ í Miðdölum í Daiasýslu varð miltisbruni 4 nautgripum að bana. Hundafaraldur geisaði viða um landið, fyrst á Austurlandí og síðan um Norðurland og þaðan fluttist sýkin um haustið til Borgarfjarðar; kvað svo mikið að henni, að hundlaust varð með öllu á mörgum heimilum og varð að þvi mikill bagi við alla fjárhirðingu. Atvinnuveglr. Fiskiveiðar heppnuðust yfirleitt í besta lagi þetta ár. Á vetrarvertíðinni og um vorið var ágætur afli á Suðurlandi og Yest- 2*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.