Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1893, Page 20

Skírnir - 01.01.1893, Page 20
20 Atvinnuvegir. urlandi. Við Faxaflða munu hæstu hlutir á vetrarvertíðinni í flestum veiðistöðum hafa orðið um 1000 og afli gekk þar nokkurn veginn jafnt yfir. Sjógæftir voru þá lakari austanfjalls. Þar urðu mestir hlutir í Þor- lákshöfn, um 1100 hæst; í Herdísarvík urðu mest 800, Eyrarbakka, Sel- vogi og Vestmannaeyjum 500. Sumarafli á Austfjörðum varð víða mjög góður, en aptur lítill fyrir norðan land og í Vestmannaeyjum. Á Suður- landi voru á nokkrum stöðum fiskiveiðar stundaðar með góðum árangri langt innáfjörðum, þar sem enginn afli hafði verið lengi áður. Um haust- ið varð sjávarafli víða svipull einkum vegna óhagstæðra gæfta, þótt fiskur væri fyrir þegar leitað varð. Hákarlaafli varð mikill á þilskipum Eyfirð- inga um vorið. Sild náðist mikil á Austíjörðum seinni hluta sumars og um haustið; var nokkuð af því saltað on nokkuð flutt í ís til útlanda. Þil8kipaafli á 12 skipum úr Reykjavík varð um 474,000; 3 þeirra stund- uðu fyrst hákarlaveiðar og fengu um 590 tunn. lifrar. Mestur afli á einu skipi var þar 74,800 og þar uæst 63,300. Frá Bíldudal var 9 þilskipum haldið út á fiskiveiðum og öfluðu þau öll um 374,000, en það skipið, er mest aflaði fékk 56,600 og annað 55,100. Á ísafirði hélt verzlun Á. Ás- geirssonar úti 16 skipum. Þau fengu öll 500,600. Eitt fékk 81,300, en það er næst var fékk 52,000. Hvalveiðaútgerð höfðu Norðmenn á 4 stöð- um á Vestfjörðum þetta ár; höfðu þeir til veiðanna 13 gufubáta, 29—38 smálestir hvern, og náðu alls 495 hvölum, er gáfu af sér 23,500 tunnur lýsis. Tveir af útgerðarmönnum hvalveiðanna, Berg, er útgerð hefir á Framnesi við Dýrafjörð og Ellefsen á Flateyri við Önundarfjörð, hafa komið þar upp verksmiðjum; er þar ýmsum úrgangi af hvölunum, beinum, þveBti o. s. frv., breytt í skepnufóður og áburð; hafa þær afurðir fengið gott orð í útlöndum og eru seldar þar dýrum dómum. Fuglveiðar heppnuðust vel í Drangey og lundaveiðar allvel í Vest- mannaeyjum en fýlungatekja varð þar aptur rýr og svartfuglaveiði með minnsta móti. Bjargafli brást að mestu í Látrabjargi. Verslun var að ýmsu leyti óhæg þetta ár, þó ekki eins og næstu ár á undan. Innlendur varningur var í mjög lágu verði, svo að þrátt fyrir það, þótt aflabrögð af sjó væru viða hin bestu, munu menn þó almennt lítið hafa getað losnað úr skuldum. Það var samt mikil bót i máli að kornvaran hin útlenda lækkaði mjög mikið i verði, svo að þriðjungi nam eða meiru við það, sem verið hafði áður. Bændur héldu áfram félagsskap þeim í vörupöntun og verslun, sem þeir hafa haft nokkur undanfarin ár og áttu enn sem fyrri skipti við Breta mest við L. Zöllner í New-castle; þótti nú
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.