Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1893, Page 22

Skírnir - 01.01.1893, Page 22
22 Atmnnvegir. langá á 40 kr. skpd. Saltfleknr frá Faxaflóa var seldur á Spáni fyrir 38—39 mörk og vestfirskur á 39—42 mörk. í Genúa var smáfiskur seld- ur á 37'/i—38V» kr. skpd., og ýsa á 32 kr. Á Bretlandi fékkst fyrir smálestina af stórum, söltuðum þorski 12—13 pd. sterling, fyrir smáfisk 14—15 pd. sterl., og fyrir ýsu 12 pd. sterl. Harðfiskur seldist á 130— 150 kr. Hákarlslýsi, ljóst, gufubrætt var selt á 28'/a—30J/2 kr. tunnan og pottbrætt á 28—30 kr. tunn., dökkt hákarlslýsi 24—27 kr. tn., ljóst þorskalýsi á 28—29’/2 kr., dökkt þorskalýsi 26—27 kr. Sundmagar voru seldir á 28 aur. pd. Sauðakjöt var selt á 42—48 kr. tunnan, sauðskinn söltuð 3—4 kr. (2 saman), lambskinn 85—90 kr. hundraðið, tólg 26—28 aur. pund. Æðardúnn seldist á 8—10 kr. pundið. Verð á skurðarfé innan lands var líkt og næsta ár á undan. Kjöt var á Austurlandi á 12—16 aur. pd. og mörál8 aur. pd.; á Norðurlandi var kjötverð á 11—16 aur. pd. og mör á 20 aur. pd.; í Reykjavík var kjöt á 14—18 aur. og mör á 25 aur., en á Vesturlandi (ísafirði) varð kjöt á 16—20 aur. og mör á 30—36 aur. Samkvæmt fjárlögunum var 12000 kr. styrkur veittur af landsfé til búnaðarfélaga og framfarafélaga, er landshöfðingi útbýtti meðal 81 félags; fór styrkur hvers eins eptir dagsverkatölu þeirri, er í því höfðu verið unn- in næsta ár áður. í suðuramtinu voru það 29 félög, er styrkinn hlutu — 7480 kr. 80 aur. — og höfðu öll unnið 18,032 dagsverk; I vesturamtinu fékk 21 félag með 5844 dagsverkum 1776 kr. 30 aur.; í norðuramtinu voru félögin 31 og dagsverkin 9024, en styrkurinn 2742 kr. 90 aur. Þessi af félögunum höfðu unnið mest: í suðuramtinu jarðræktarfélag Keykjavíkur 2904 dagsverk og þar næst búnaðarfélag ölveshrepps 1915 og búnaðarfélag Stokkseyrarhrepps 1021; í vesturamtinu var búnaðarfé- lag Miðdalahrepps hæstmeð656 dagsverk; í norðuramtinu voru flest dags- verk unnin hjá búnaðarfélagi Svínavatnshrepps, 702 að tölu. Á hinum fyrri ársfundi í búnaðarfélagi suðuramtsins var stungið upp á að gera það að búnaðarféiagi fyrir land allt; var þar kosin nefnd manna til þess að semja lög fyrir slíkt félag; samdi hún frnmvarp, er var prentað og sent amtsráðunum í öðrum ömtum landsins. Þau skilyrði voru sett fyrir því að félagið færði út verksvið sitt til hinna arata landsins, að amtsráð- in gæfu út þær skuldbindingar, að hvert amt skyldi greiða til félagsins árstilllag, er fyrir norðuramtið og vesturamtið væri 400 kr. úr hvoru þeirra um sig og úr austuramtinu 200 kr. — Ekkert amtsráðið sá sér fært að þekkjast að sinni þettá lilboð búnaðarfélagsins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.