Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1893, Page 24

Skírnir - 01.01.1893, Page 24
24 Menntun. Frá lærða skólanum útskrifuðust 13 lærisyeinar; af þeim höfðu 3 lesið utan skóla, 6 fengu fyrstu einkunn, 4 aðra einkunn og 3 þriðju einkunn. í hyrjun skólaársins 1893—94 voru í lærða skólanum 102 lærisveinar. í verzlunarfræði tók Gunnar Hafstein próf i Kaupmannahöfn og fékk fyrstu einkunn. Úr Möðruvallaskóla útskrifuðust 16; 9 fengu fyrstu eink., 6 aðra eink. og 1 þriðju eink. í byrjun skólaársins 1893—94 voru þar 37 við nám — þar á meðal 1 stúlka. Úr Flenshorgarskóla útskrifuðust 9; 8 fengu fyrstu eink. og 1 aðra eink. í byrjun skólaársins 1893—94 voru þar um 40 nemendur í gagnfræðadeildinni. — Kennarakennsla var veitt þar frá 1. okt. til 14. mai um vorið — síðast hálfan annan mánuðinn með æfingarskóla fyrir kennaraefnin. í þessari kennslu tóku 3 próf. 1 Reykjavíkur kvennaskóla voru í byrjun skólaársins 1893—94 náms- meyjar að tölu 41, í Ytri-Eyjar kvennaskóla voru 28 og í Laugalands kvennaskóla 18. Við stýrimannaskólann í Reykjavík tóku 6 stýrimannapróf hið minna. Þar voru í byrjun skólaársins 1893—94 17 lærisveinar. Búnaðarskólarnir voru allvel sóttir. Frá Eiðaskóla útskrifuðust 4 piltar, frá Hólaskóla 8, frá Hvanneyrarskóla 3 og frá Ólafsdalsskóla 9. Til þess að vera búnaðarskólastjóri á Hvanneyri var Sveinbjörn bú- fræðingur Ólafsson skipaður um haustið frá næstu fardögum (1894) að telja. En hann afsalaði sér þegar þeirri sýslan og var hún þá veitt Hirti búfræðing Snorrasyni. Um nokkur undanfarin ár heflr því verið hreyft, hvort eigi mundi heppilegra að fækka búnaðarskólunum og hafa þá eigi nema tvo, en gera þá líka sem best úr garði; hafði landshöfðingi skorað á amtsráðin, að í- huga þetta og hafa þau nú veitt þvi máli svör, eptir því sem orðið hafði ofan áí hverri einstakri sýslu, er sýslunefndirnar ræddu það með sér; telja sumir það best henta, að hafa búnaðarskólana færri, en flestum eða öll- um þykir þó eigi ráðlegt að leggja niður að sinni neinn þeirra, sem nú eru; er það hvorttveggja að búið er þegar að verja allmiklu fé til þeirra, er að nokkru leyti væri kastað á glæ, ef þeir væru lagðir niður að sinni — og svo virðist í annan stað hagur þeirra heldur vera að blómgast. Þess var getið í Fr. 1892, bls. 12, hvernig kennendur lærða skólans snerust við tilllögum landshöfðingjans um breytingu á lærða skólanum og samband hans við gagnfræðaskóla. Stiftsyfirvöld létu svo uppi álit sitt um þetta mál og þótti þeim ísjárvert að breyta að sinni skipulagi lærða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.