Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1893, Page 25

Skírnir - 01.01.1893, Page 25
Menntun. 26 ekólans, svo sem landshöfðingi hafði lagt til. Landshöfðingi sendi mál þetta og öll skjöl, er það snertu, til ráðgjafans. Út af þingsályktunar- tilllögunni um afnám grísku og latínu, sem fyr hefur verið minnst á, var borin fram og samþykkt sú yflrlýsing af hálfu neðri deildar, að hún treysti stjórninni til að taka til greina tilllögur alþingis 1891, um breytingu á skipulagi lærða skólans (sbr. Fr. 1891, bls. 17). Barnakennarar i sveitum, er hlutu landssjóðsstyrk þetta ár voru 109. Úr landssjóði var og veittur styrkur 21 barnaskóla. Hvor þessi styrkur um sig var allur að upphæð 4000 kr., eins og næstu ár áður. Kennarafélag það, sem stofnað var 1889 og áður hefir verið getið í riti þessu, hélt aðalfund í Keykjavík 29. og 30. júní. Þar var rætt um sögukennslu i barnaskólum, og erindi var þar flutt um samband heima- kennslu og skólakennslu. Bnn var þar rætt um skólaiðnaðarkennslu og skorað á alþingi að veita til hennar fulltingi sitt. Þá var þar og rætt um stofnun smærri kennarafélaga og um kennaramenntun og fleiri kennslu- mál; var ákveðið að rita til alþingis um þessi mál; varð það og úr síðan á þinginu að það hækkaði styrkinn til kennarafræðslu upp í 1600 kr. hvort ár og veitti auk Jiess 300 kr. hvort árið til þess að gefa út kennslu- bækur handa barnaskólum. Hér skal enn minnst á ein merk nýmæli, er kennslumál snerta — 8tofnun háskólasjóðs á Islandi. Þess var fyr getið, að alþingi samþykkti lög um stofnun háskóla á íslandi. í þinglok bundust svo ýmsir menn samtökum til að vekja áhuga þjóðarinnar á stofnun háskóla og gangast fyrir samskotum til að flýta framkvæmdum þess máls; urðu 30 saman í þessum samfókum, alþingismenn, nokkrir kaupmenn og flestir af kennend- um við hinar æðri menntastofnanir hér á landi og fleiri málsmetandi menn; kusu þeir svo 9 úr sínum flokki til þess að gangast fyrir fram- kvæmdunum. Þeir birtu síðan áskorun til landsmanna um samskot til háskólasjóðs; skal féð fyrst um sinn lagt á vöxtu í landshankanum. Um árslok voru samskotin orðin 1105 kr. 29 aur., þar á meðal rúmar 70 kr. frá félagi einu í Ungverjalnndi. Aðalsmaður einn í Yinarhorg, von Jaden, íslandsvinur mikill, reit áskoranir um þetta mál í ýms blöð í Austurriki. Hér skal getið nokkurra helstu rita, er komu út þetta ár. Norður- ljósið skifti um fitgefanda. Friðbjörn St-einsson bóksali á Akureyri hætti, en Hjálmar Sigur'sson, realstúdent í Keykjavík tók við frá nýári og hélt blaðinu út í Reykjavik. En Norðlingar kuunu því illa að hafa ekkert blað hjá sér, sem von var; gengu þá ýmsir helstu menn Eyfirðinga í félag
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.